Tvö núll undir í fyrsta sinn á ferlinum Valur Páll Eiríksson skrifar 18. apríl 2023 09:31 Curry og félagar eru í vandræðum. Kevork Djansezian/Getty Images Sacramento Kings leiða 2-0 gegn Golden State Warriors í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta vestanhafs. Draymond Green, leikmanni Golden State, var vísað úr húsi fyrir villu á Domantas Sabonis í leiknum og segir De'Aaron Fox, úr Kings-liðinu, það hafa verið vendipunktinn. „Það færði okkur saman,“ sagði Fox eftir leik. „Við tókum samtalið og sögðum: „Við þurfum að vinna þennan leik“,“. DE'AARON x DOMANTAS Fox: 24 PTS, 5 REB, 9 AST, 4 STLSabonis: 24 PTS, 9 REB, 4 ASTKings take a 2-0 series lead.#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Qu7ZcmJByO— NBA (@NBA) April 18, 2023 Leikurinn var býsna jafn en 12-5 kafli Sacramento á lokakaflanum skilaði þeim átta stiga sigri, 114-106. Golden State er því 2-0 undir í einvíginu en þetta er í fyrsta skipti á ferli Stephen Curry hjá liðinu sem það lendir 2-0 undir í seríu í úrslitakeppni. Curry var stigahæstur hjá Warriors í gær með 28 stig en hjá Kings skoruðu þeir Sabonis og Fox 24 stig hvor. Sixers í góðri stöðu Í Austurdeildinni tók Philadelphia 76ers þá einnig 2-0 forystu í sínu einvígi við Brooklyn Nets með 96-84 heimasigri. Big night for Philly's big man. Sixers lead 2-0 Embiid: 20 PTS, 19 REB, 7 AST, 3 BLK : Game 3 | Thursday | 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/KEi9U6ep4s— NBA (@NBA) April 18, 2023 Tyrese Maxay fór fyrir Sixers með 33 stig en Joel Embiid og Tobias Harris voru báðir með tvöfalda tvennu; Harris var með 20 stig og tólf fráköst en Embiid með 20 stig og 19 fráköst, auk þess að gefa sjö stoðsendingar og verja þrjú skot. NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Draymond Green, leikmanni Golden State, var vísað úr húsi fyrir villu á Domantas Sabonis í leiknum og segir De'Aaron Fox, úr Kings-liðinu, það hafa verið vendipunktinn. „Það færði okkur saman,“ sagði Fox eftir leik. „Við tókum samtalið og sögðum: „Við þurfum að vinna þennan leik“,“. DE'AARON x DOMANTAS Fox: 24 PTS, 5 REB, 9 AST, 4 STLSabonis: 24 PTS, 9 REB, 4 ASTKings take a 2-0 series lead.#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Qu7ZcmJByO— NBA (@NBA) April 18, 2023 Leikurinn var býsna jafn en 12-5 kafli Sacramento á lokakaflanum skilaði þeim átta stiga sigri, 114-106. Golden State er því 2-0 undir í einvíginu en þetta er í fyrsta skipti á ferli Stephen Curry hjá liðinu sem það lendir 2-0 undir í seríu í úrslitakeppni. Curry var stigahæstur hjá Warriors í gær með 28 stig en hjá Kings skoruðu þeir Sabonis og Fox 24 stig hvor. Sixers í góðri stöðu Í Austurdeildinni tók Philadelphia 76ers þá einnig 2-0 forystu í sínu einvígi við Brooklyn Nets með 96-84 heimasigri. Big night for Philly's big man. Sixers lead 2-0 Embiid: 20 PTS, 19 REB, 7 AST, 3 BLK : Game 3 | Thursday | 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/KEi9U6ep4s— NBA (@NBA) April 18, 2023 Tyrese Maxay fór fyrir Sixers með 33 stig en Joel Embiid og Tobias Harris voru báðir með tvöfalda tvennu; Harris var með 20 stig og tólf fráköst en Embiid með 20 stig og 19 fráköst, auk þess að gefa sjö stoðsendingar og verja þrjú skot.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum