Oddaleikur eða sumarfrí? Jón Már Ferro skrifar 14. apríl 2023 13:22 Mikið mun mæða á Kára Jónssyni í kvöld. Vísir/Vilhelm Stjarnan fær Val í heimsókn í Umhyggjuhöllina í kvöld í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val. Fyrsta leikinn vann Stjarnan óvænt, sérstaklega í ljósi þess að liðið endaði í 8. sæti deildarinnar og rétt skreið inn í úrslitakeppnina. Annan leikinn vann Valur sannfærandi en þriðji leikurinn var öllu jafnari. Stjarnan komst meðal annars í tíu stiga forystu en frábær endasprettur Vals og þá sérstaklega Kára Jónssonar tryggði Íslandsmeisturunum sigur. Búast má við rosalegum leik í kvöld þar sem Stjarnan leggur allt í sölurnar. Einn allra besti körfuboltamaður Íslands, Kristófer Acox, er meiddur á kálfa og tekur ekki þátt í leiknum í kvöld. Kári segir fjarveru Kristófers mikla blóðtöku fyrir Valsmenn vegna þess að hann sé þeirra helsti maður og taki mikið af fráköstum. Kári segir aðra leikmenn einfaldlega þurfa að stíga upp og fylla í skarð Kristófers. Kristófer Acox þarf að treysta á liðsfélaga sína í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sem stendur er Kristófer í meðhöndlun hjá Heilsu og Útlit við kálfameiðslunum sem hann varð fyrir í síðasta leik. Í samtali við íþróttadeild segir Kristófer liðsfélaga sína þurfi að eiga algjöran topp leik til að vinna leikinn í kvöld. Hann segir það ekki hafa komið sér á óvart hversu góðir Stjörnumenn eru þrátt fyrir að hafa endað í 8. sæti deildarinnar. Kristófer segir óvíst hvenær hann verður góður af meiðslunum og veit því ekki hvenær hann kemst aftur á völlinn. Sigur Vals þýðir að þeir eru komnir í undanúrslit. Ef Stjarnan vinnur spila liðin oddaleik til að skera úr um hvort liðið fer áfram næskomandi mánudag. Subway-deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. 11. apríl 2023 06:01 Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Sjá meira
Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val. Fyrsta leikinn vann Stjarnan óvænt, sérstaklega í ljósi þess að liðið endaði í 8. sæti deildarinnar og rétt skreið inn í úrslitakeppnina. Annan leikinn vann Valur sannfærandi en þriðji leikurinn var öllu jafnari. Stjarnan komst meðal annars í tíu stiga forystu en frábær endasprettur Vals og þá sérstaklega Kára Jónssonar tryggði Íslandsmeisturunum sigur. Búast má við rosalegum leik í kvöld þar sem Stjarnan leggur allt í sölurnar. Einn allra besti körfuboltamaður Íslands, Kristófer Acox, er meiddur á kálfa og tekur ekki þátt í leiknum í kvöld. Kári segir fjarveru Kristófers mikla blóðtöku fyrir Valsmenn vegna þess að hann sé þeirra helsti maður og taki mikið af fráköstum. Kári segir aðra leikmenn einfaldlega þurfa að stíga upp og fylla í skarð Kristófers. Kristófer Acox þarf að treysta á liðsfélaga sína í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sem stendur er Kristófer í meðhöndlun hjá Heilsu og Útlit við kálfameiðslunum sem hann varð fyrir í síðasta leik. Í samtali við íþróttadeild segir Kristófer liðsfélaga sína þurfi að eiga algjöran topp leik til að vinna leikinn í kvöld. Hann segir það ekki hafa komið sér á óvart hversu góðir Stjörnumenn eru þrátt fyrir að hafa endað í 8. sæti deildarinnar. Kristófer segir óvíst hvenær hann verður góður af meiðslunum og veit því ekki hvenær hann kemst aftur á völlinn. Sigur Vals þýðir að þeir eru komnir í undanúrslit. Ef Stjarnan vinnur spila liðin oddaleik til að skera úr um hvort liðið fer áfram næskomandi mánudag.
Subway-deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. 11. apríl 2023 06:01 Mest lesið Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Körfubolti Atalanta á toppinn Fótbolti Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Körfubolti Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Fótbolti Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Sjá meira
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. 11. apríl 2023 06:01