Snorri Steinn Guðjónsson: Þessi sæla svíður Þorsteinn Hjálmsson skrifar 10. apríl 2023 18:17 Snorri Steinn ræðir við sína menn. Vísir/Pawel „Það er alltaf gott að fá titil. Við erum svo sem búnir að fagna honum og búnir að vinna hann, þannig að sælutilfinning að vinna er aðeins liðin hjá. Þessi sæla svíður,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að lokinni bikarafhendingu deildarmeistaratitilsins til Valsmanna og stórtap gegn ÍBV. „Við getum ekkert verið að tala í kringum það, við erum ekki að spila vel. Við erum ólíkir sjálfum okkur og virkum bara hálf flatir. Það er bara staðan. Ég tek samt ekkert af mínum mönnum að það var vilji og það var barátta og það vantaði bara gæði.“ „Það voru bara hlutir hér og þar sem voru ekkert nægilega góðir og svo þegar það er ekki allt í lagi hjá þér þá að gera mistök dregur bara þig aðeins niður. Þetta er bara smá brekka sem við erum í. Við höfum svo sem ekkert um annað að ræða en að reyna að hlaupa í gegnum þetta og ég hef enn fulla trú á þessu. Svo er það bara mitt að koma mönnum á lappir og vera í standi þegar við mætum Haukum,“ sagði Snorri Steinn um þá lægð sem lið hans gengur í gegnum þessar vikurnar en var þetta sjötti tapleikur liðsins í röð. Valur tapaði fyrir skömmu stórt gegn Haukum en liðin munu einnig mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Aðspurður hvort sá leikur sýndi muninn á liðunum í dag, svaraði Snorri Steinn. „Miðað við hann eru Haukar miklu betri. Við mætum samt inn í einvígið og ætlum okkur áfram, engin spurning. Komum til með að selja okkur dýrt og undirbúa okkur vel og nú hefst bara nýtt mót. Við reynum að setja þetta til hliðar. Það er alveg sama hvernig standi liðið mitt er í, ef við náum ekki góðum leikjum verð ég fúll og ef við dettum út þá verð ég hundfúll en ég hef bullandi trú á að við getum slegið Hauka út.“ Hvernig ætlar Snorri Steinn að koma sínum mönnum úr þeirri lægð sem liðið er í dag. „Það er svona eitt og annað sem er í ólagi og þá fyrst og fremst þarf að pumpa í dekkin aðeins hjá mönnum og fá þá til þess að trúa á þetta og kassann fram. Við erum fljótir að brotna en það er samt alltaf eitthvað við það þegar nýtt mót byrjar, úrslitakeppnin byrjar. Ég hef svo sem ekkert miklar áhyggjur að því að mínir menn verði ekki dýrvitlausir þegar þetta byrjar,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Sjá meira
„Við getum ekkert verið að tala í kringum það, við erum ekki að spila vel. Við erum ólíkir sjálfum okkur og virkum bara hálf flatir. Það er bara staðan. Ég tek samt ekkert af mínum mönnum að það var vilji og það var barátta og það vantaði bara gæði.“ „Það voru bara hlutir hér og þar sem voru ekkert nægilega góðir og svo þegar það er ekki allt í lagi hjá þér þá að gera mistök dregur bara þig aðeins niður. Þetta er bara smá brekka sem við erum í. Við höfum svo sem ekkert um annað að ræða en að reyna að hlaupa í gegnum þetta og ég hef enn fulla trú á þessu. Svo er það bara mitt að koma mönnum á lappir og vera í standi þegar við mætum Haukum,“ sagði Snorri Steinn um þá lægð sem lið hans gengur í gegnum þessar vikurnar en var þetta sjötti tapleikur liðsins í röð. Valur tapaði fyrir skömmu stórt gegn Haukum en liðin munu einnig mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Aðspurður hvort sá leikur sýndi muninn á liðunum í dag, svaraði Snorri Steinn. „Miðað við hann eru Haukar miklu betri. Við mætum samt inn í einvígið og ætlum okkur áfram, engin spurning. Komum til með að selja okkur dýrt og undirbúa okkur vel og nú hefst bara nýtt mót. Við reynum að setja þetta til hliðar. Það er alveg sama hvernig standi liðið mitt er í, ef við náum ekki góðum leikjum verð ég fúll og ef við dettum út þá verð ég hundfúll en ég hef bullandi trú á að við getum slegið Hauka út.“ Hvernig ætlar Snorri Steinn að koma sínum mönnum úr þeirri lægð sem liðið er í dag. „Það er svona eitt og annað sem er í ólagi og þá fyrst og fremst þarf að pumpa í dekkin aðeins hjá mönnum og fá þá til þess að trúa á þetta og kassann fram. Við erum fljótir að brotna en það er samt alltaf eitthvað við það þegar nýtt mót byrjar, úrslitakeppnin byrjar. Ég hef svo sem ekkert miklar áhyggjur að því að mínir menn verði ekki dýrvitlausir þegar þetta byrjar,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Sjá meira