Fleiri ríki í Bandaríkjunum setja nú LeBron James fyrir ofan Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 15:30 LeBron James og Michael Jordan hittust á Stjörnuleiknum í fyrra en NBA deildin valdi þá 75 bestu leikmenn allra tíma í tilefni af 75 ára afmæli deildarinnar. Getty/Kevin Mazur LeBron James er nú orðinn stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta sem mörgum finnst að hjálpi honum mikið í baráttunni um að vera álitinn sá besti sem hefur spilað körfuboltaíþróttina. Hingað til hafa flestir verið á Michael Jordan vagninum og þeir sem upplifðu hann gnæfa yfir NBA deildina í meira en áratug eru svo sem ekki líklegir til að stíga af þeim vagni. The Score setti saman kort af því hvaða skoðun fólk hefur á geitarumræðunni eftir því hvar það býr í Bandaríkjunum. Kortið er unnið upp úr staðsetningargögnum frá Twitter þegar viðkomandi er að tjá sig um LeBron James og Michael Jordan. Kortið er hér fyrir neðan og er býsna athyglisvert. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Michael Jordan heldur að sjálfsögðu velli í Chicago og nærríkjum en hann var náttúrulega sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls. Jordan er líka í fyrsta sæti í New York ríki og svo í Norður-Karólínu þar sem hann fæddist og fór í háskóla. Hann er líka efstur í Washington og nærsveitum en Jordan endaði feril sinn með Washington Wizards liðinu. LrBron James er auðvitað efstur í þeim þremur ríkjum þar sem hefur spilað, Ohio, Flórída og Kaliforníu. Hann hefur líka mikið fylgi í Vesturhluta Bandaríkjanna eða í öllum ríkjum þar nema Oregon og Arizona. James er líka með meira fylgi í suðurríkjum Bandaríkjanna. Þess má geta að Michael Jordan heldur upp á sextugsafmælið sitt í dag. NBA Bandaríkin Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Hingað til hafa flestir verið á Michael Jordan vagninum og þeir sem upplifðu hann gnæfa yfir NBA deildina í meira en áratug eru svo sem ekki líklegir til að stíga af þeim vagni. The Score setti saman kort af því hvaða skoðun fólk hefur á geitarumræðunni eftir því hvar það býr í Bandaríkjunum. Kortið er unnið upp úr staðsetningargögnum frá Twitter þegar viðkomandi er að tjá sig um LeBron James og Michael Jordan. Kortið er hér fyrir neðan og er býsna athyglisvert. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Michael Jordan heldur að sjálfsögðu velli í Chicago og nærríkjum en hann var náttúrulega sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls. Jordan er líka í fyrsta sæti í New York ríki og svo í Norður-Karólínu þar sem hann fæddist og fór í háskóla. Hann er líka efstur í Washington og nærsveitum en Jordan endaði feril sinn með Washington Wizards liðinu. LrBron James er auðvitað efstur í þeim þremur ríkjum þar sem hefur spilað, Ohio, Flórída og Kaliforníu. Hann hefur líka mikið fylgi í Vesturhluta Bandaríkjanna eða í öllum ríkjum þar nema Oregon og Arizona. James er líka með meira fylgi í suðurríkjum Bandaríkjanna. Þess má geta að Michael Jordan heldur upp á sextugsafmælið sitt í dag.
NBA Bandaríkin Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira