Thelma Dís jafnaði skólametið með því skora níu þrista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 13:00 Keflvíkingurinn Thelma Dís Ágústsdóttir var frábær í nótt. Twitter/@BallStateWBB Thelma Dís Ágústsdóttir átti stórkostlegan leik með Ball State í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Thelma Dís skoraði 34 stig á 35 mínútum í leiknum en hún jafnaði skólametið með því að skora níu þriggja stiga körfur. A record-tying night for @thelmadis10 10 straight wins 13-0 at home What a night #ChirpChirp x #WeFly pic.twitter.com/8bVyp8SBy1— Ball State WBB (@BallStateWBB) February 16, 2023 Ball State vann leikinn 78-53. Thelma deilir nú metinu með Audrey Spencer sem er aðstoðarþjálfari liðsins í dag. Thelma hitti úr 9 af 13 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna en það gerir 69 prósent nýtingu. Þristarnir í nótt þýða að hún hefur nú skorað þrjú hundruð þriggja stiga körfur fyrir skólann. Thelma er með 13,2 stig og 3,7 fráköst að meðaltali í leik á þessu tímabili. Hún hefur hitti úr 42 prósent þriggja stiga skota sinna á tímabilinu og er alls með 83 þrista i 26 leikjum. What an awesome night in Worthen Arena. A special thanks to all of our Cardinal supporters. #ChirpChirp x #WeFly : https://t.co/nhU8j0uZl6— Ball State WBB (@BallStateWBB) February 16, 2023 Móðir Thelmu er ein besta þriggja stiga skytta sem Ísland hefur átt en það er Björg Hafsteinsdóttir. Björg átti lengi bæði þriggja stiga metið í kvennalandsliðinu sem og í efstu deild kvenna. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Thelma Dís skoraði 34 stig á 35 mínútum í leiknum en hún jafnaði skólametið með því að skora níu þriggja stiga körfur. A record-tying night for @thelmadis10 10 straight wins 13-0 at home What a night #ChirpChirp x #WeFly pic.twitter.com/8bVyp8SBy1— Ball State WBB (@BallStateWBB) February 16, 2023 Ball State vann leikinn 78-53. Thelma deilir nú metinu með Audrey Spencer sem er aðstoðarþjálfari liðsins í dag. Thelma hitti úr 9 af 13 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna en það gerir 69 prósent nýtingu. Þristarnir í nótt þýða að hún hefur nú skorað þrjú hundruð þriggja stiga körfur fyrir skólann. Thelma er með 13,2 stig og 3,7 fráköst að meðaltali í leik á þessu tímabili. Hún hefur hitti úr 42 prósent þriggja stiga skota sinna á tímabilinu og er alls með 83 þrista i 26 leikjum. What an awesome night in Worthen Arena. A special thanks to all of our Cardinal supporters. #ChirpChirp x #WeFly : https://t.co/nhU8j0uZl6— Ball State WBB (@BallStateWBB) February 16, 2023 Móðir Thelmu er ein besta þriggja stiga skytta sem Ísland hefur átt en það er Björg Hafsteinsdóttir. Björg átti lengi bæði þriggja stiga metið í kvennalandsliðinu sem og í efstu deild kvenna.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira