Forseta Íslands fagnað á NBA-leik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2023 08:40 Guðni Th. Jóhannesson sést hér á EM kvenna í fótbolta síðasta sumar. Getty/Harriet Lander Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur í Bandaríkjunum og var einn af fræga fólkinu sem var kynnt sérstaklega á NBA-leik í nótt. Guðni Th. er mikill íþróttaáhugamaður eins og við Íslendingar þekkjum vel. Hann fór á NBA-leik Milwaukee Bucks og Boston Celtics í Milwaukee í nótt en þarna voru að mætast tvö af bestu liðum Austurdeildarinnar í dag. Guðna Th. var vel fagnað þegar mynd af honum var sett upp á stóra skjáinn í höllinni. Hann var þarna með tveimur sonum sínum. Bandaríkjamennirnir voru reyndar ekki alveg með nafn forseta Íslands á hreinu og þrátt fyrir að klikka ekki á eð-inu þá bættu þeir auka O við á eftir því. Hér fyrir neðan má sjá móttökurnar sem Guðni Th. Jóhannesson fékk á leiknum. Heimamenn í Milwaukee Bucks unnu leikinn 131-125 þar sem þeir Jrue Holiday (40 stig) og Giannis Antetokounmpo (36 stig, 13 fráköst, 9 stoðsendingar) skoruðu saman 76 stig. Leikurinn var æsispennandi og endaði í framlengingu. Give a warm welcome to the president of Iceland here at @FiservForum tonight. pic.twitter.com/iY9loj5bXT— Milwaukee Bucks (@Bucks) February 15, 2023 NBA Forseti Íslands Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Guðni Th. er mikill íþróttaáhugamaður eins og við Íslendingar þekkjum vel. Hann fór á NBA-leik Milwaukee Bucks og Boston Celtics í Milwaukee í nótt en þarna voru að mætast tvö af bestu liðum Austurdeildarinnar í dag. Guðna Th. var vel fagnað þegar mynd af honum var sett upp á stóra skjáinn í höllinni. Hann var þarna með tveimur sonum sínum. Bandaríkjamennirnir voru reyndar ekki alveg með nafn forseta Íslands á hreinu og þrátt fyrir að klikka ekki á eð-inu þá bættu þeir auka O við á eftir því. Hér fyrir neðan má sjá móttökurnar sem Guðni Th. Jóhannesson fékk á leiknum. Heimamenn í Milwaukee Bucks unnu leikinn 131-125 þar sem þeir Jrue Holiday (40 stig) og Giannis Antetokounmpo (36 stig, 13 fráköst, 9 stoðsendingar) skoruðu saman 76 stig. Leikurinn var æsispennandi og endaði í framlengingu. Give a warm welcome to the president of Iceland here at @FiservForum tonight. pic.twitter.com/iY9loj5bXT— Milwaukee Bucks (@Bucks) February 15, 2023
NBA Forseti Íslands Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira