Ánægður að við gefum ekkert eftir Þorsteinn Hjálmsson skrifar 9. febrúar 2023 21:00 Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur með leik sinna manna í kvöld gegn Haukum að Ásvöllum. Leikurinn endaði með jafntefli 33-33, eftir að heimamenn höfðu leitt leikinn megnið af leiktímanum. Patrekur fannst leikplanið sem hann setti um ganga þokkalega og var ánægður með margt í leik sinna manna. „Ég var alveg ánægður með það, auðvitað byrjuðum við vel. Siggi Dan (markvörður Stjörnunnar) frábær í markinu, vildi fá skotin frá Adam (leikmaður Hauka) úr skyttunum inn á miðjuna, hann varði. Nýttum samt ekki nægilega vel hraðaupphlaupin úr því. Haukar eru með sex í fyrri hálfleik, við bara tvö. Sex á sex sóknarlega erum við alltaf að fá góð færi. Vorum sérstaklega góðir hér í fyrri hálfleik og gott flot á boltanum. Game-planið, dreifði hópnum vel það voru margir sem tóku þátt í þessu og síðan var þetta sex núll vörnin og markvarslan. Ég er ánægður að við gefum ekkert eftir þó að við værum undir og mér fannst við eiga stigið skilið. Það er ekkert auðvelt að koma hingað. Haukar eru særðir eftir tap á Selfossi, komnir með allt gengið til baka. Hefði viljað vinna leikinn.“ Stjarnan var með yfirhöndina fyrstu 20 mínútur leiksins en voru síðan að elta upp frá því, sem skilaði að lokum stigi. Patreki fannst sínir menn þó ekki missa nein tök á leiknum. „Við misstum engin tök. Við erum í Olís-deildinni og þú ert að spila á móti Haukum og þeir kunna líka handbolta, Ásgeir undirbjó sitt lið, þetta eru bara tvö töff lið. Sóknarlega erum við að gera góða hluti, kannski aðeins í seinni hálfleik erum við svolítið staðir. Varnarlega fannst mér við aðeins, til þess að vinna leik eins og þennan þá hefðum við þurft aðeins meiri grimmd. Við vorum grimmari á móti Gróttu, það kom aðeins upp í restina hjá okkur þegar við skiptum í sex núll. Ef við hefðum haft það yfir 60 mínútur þá hefðum við unnið,“ segir Patrekur. Tvö stór atriði áttu sér stað í leiknum. Það fyrra var þegar Starri Friðriksson, leikmaður Stjörnunnar, fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks fyrir að skjóta í höfuð Arons Rafns Eðvarðssonar beint úr vítakasti. Í síðara atvikinu braut Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka, á Tandra Má Konráðssyni, leikmanni Stjörnunnar, á loka sekúndu leiksins þegar Stjarnan reyndi að taka fríkast hratt. Stefán Rafn var hins vegar ekki nægilega langt frá þegar fríkastið var tekið. Patreki fannst báðir dómar réttir. „Rétt. Hann segist hafa mist boltann [Starri Friðriksson]. Sama með Stefán Rafn, hann kemur bara hérna út og þetta er réttur dómur. Það voru atriði sem voru 50-50 sem ég var óánægður með. Þeir fá víti ekki við og svona, það er eins og það er alltaf. Ég held að þeir hafi þó gert þetta ágætlega þó að maður sé oft ósáttur,“ segir Patrekur að lokum um dómara leiksins. Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Stjarnan 33-33 | Jafntefli í dramatískm leik Haukar köstuðu frá sér sigri á Selfossi í síðustu umferð Olís deildar karla og voru marki yfir þegar skammt var til leiksloka í kvöld. Jafntefli niðurstaðan og aftur fara Haukar svekktir heim. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. febrúar 2023 20:15 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjá meira
Patrekur fannst leikplanið sem hann setti um ganga þokkalega og var ánægður með margt í leik sinna manna. „Ég var alveg ánægður með það, auðvitað byrjuðum við vel. Siggi Dan (markvörður Stjörnunnar) frábær í markinu, vildi fá skotin frá Adam (leikmaður Hauka) úr skyttunum inn á miðjuna, hann varði. Nýttum samt ekki nægilega vel hraðaupphlaupin úr því. Haukar eru með sex í fyrri hálfleik, við bara tvö. Sex á sex sóknarlega erum við alltaf að fá góð færi. Vorum sérstaklega góðir hér í fyrri hálfleik og gott flot á boltanum. Game-planið, dreifði hópnum vel það voru margir sem tóku þátt í þessu og síðan var þetta sex núll vörnin og markvarslan. Ég er ánægður að við gefum ekkert eftir þó að við værum undir og mér fannst við eiga stigið skilið. Það er ekkert auðvelt að koma hingað. Haukar eru særðir eftir tap á Selfossi, komnir með allt gengið til baka. Hefði viljað vinna leikinn.“ Stjarnan var með yfirhöndina fyrstu 20 mínútur leiksins en voru síðan að elta upp frá því, sem skilaði að lokum stigi. Patreki fannst sínir menn þó ekki missa nein tök á leiknum. „Við misstum engin tök. Við erum í Olís-deildinni og þú ert að spila á móti Haukum og þeir kunna líka handbolta, Ásgeir undirbjó sitt lið, þetta eru bara tvö töff lið. Sóknarlega erum við að gera góða hluti, kannski aðeins í seinni hálfleik erum við svolítið staðir. Varnarlega fannst mér við aðeins, til þess að vinna leik eins og þennan þá hefðum við þurft aðeins meiri grimmd. Við vorum grimmari á móti Gróttu, það kom aðeins upp í restina hjá okkur þegar við skiptum í sex núll. Ef við hefðum haft það yfir 60 mínútur þá hefðum við unnið,“ segir Patrekur. Tvö stór atriði áttu sér stað í leiknum. Það fyrra var þegar Starri Friðriksson, leikmaður Stjörnunnar, fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks fyrir að skjóta í höfuð Arons Rafns Eðvarðssonar beint úr vítakasti. Í síðara atvikinu braut Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Hauka, á Tandra Má Konráðssyni, leikmanni Stjörnunnar, á loka sekúndu leiksins þegar Stjarnan reyndi að taka fríkast hratt. Stefán Rafn var hins vegar ekki nægilega langt frá þegar fríkastið var tekið. Patreki fannst báðir dómar réttir. „Rétt. Hann segist hafa mist boltann [Starri Friðriksson]. Sama með Stefán Rafn, hann kemur bara hérna út og þetta er réttur dómur. Það voru atriði sem voru 50-50 sem ég var óánægður með. Þeir fá víti ekki við og svona, það er eins og það er alltaf. Ég held að þeir hafi þó gert þetta ágætlega þó að maður sé oft ósáttur,“ segir Patrekur að lokum um dómara leiksins.
Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Stjarnan 33-33 | Jafntefli í dramatískm leik Haukar köstuðu frá sér sigri á Selfossi í síðustu umferð Olís deildar karla og voru marki yfir þegar skammt var til leiksloka í kvöld. Jafntefli niðurstaðan og aftur fara Haukar svekktir heim. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. febrúar 2023 20:15 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Stjarnan 33-33 | Jafntefli í dramatískm leik Haukar köstuðu frá sér sigri á Selfossi í síðustu umferð Olís deildar karla og voru marki yfir þegar skammt var til leiksloka í kvöld. Jafntefli niðurstaðan og aftur fara Haukar svekktir heim. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. febrúar 2023 20:15