Fyrst Ómar Ingi og nú annað áfall fyrir Magdeburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 12:00 Magnus Saugstrup varð heimsmeistari á sunnudegi en meiddist síðan á hné um helgina. Getty/Gregor Fischer Þýskalandsmeistarar Magdeburg náðu að slá Kiel út út bikarkeppninni um helgina þrátt fyrir að spila án íslenska landsliðsmannsins Ómari Inga Magnússyni. Meiðsladraugurinn heldur sig hins vegar enn í Magdeburg. Ómar Ingi fór í aðgerð á hæl fyrir helgi og verður frá um óákveðinn tíma. Það eru allar líkur að besti leikmaður þýsku deildarinnar á síðasta ári spili ekki fleiri leiki á þessu tímabili. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg átti rússíbanaviku. Hann hóf hana á því að verða heimsmeistari með Dönum en meiddist svo illa í fyrsta leik sínum eftir HM. Thriller in German Cup Quarterfinal in front of 12,523 spectators: @SCMagdeburg won a spectacular fight against @thw_handball Kiel after seventy minutes. But SCM fears a severe injury of Magnus Saugstrup ...Match Report in German:https://t.co/vWIBu4BfIi pic.twitter.com/Eo9Od0rzRu— handball-world EN (@hbworldcom) February 5, 2023 Saugstrup meiddist á hné í lok leiksins á móti Kiel. Þjálfari Magdeburg var ekki alltof bjartsýnn eftir leikinn. „Ég sé ekkert annað fyrir mér en að ‚Saugi' missi af tíu til tólf leikjum í besta falli. Það er erfitt að kyngja þessu ekki síst þar sem hann meiddist í framlengingunni en við áttum aldrei að hleypa þessum leik í hana,“ sagði Bennet Wiegert í viðtali við Sport1 í Þýskalandi. Kiel tryggði sér framlengingu með marki úr vítakasti í lokin en leikmenn Magdeburg tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með því að vinna hana. Þýski handboltinn Mest lesið Missti typpið út úr buxunum en náði samt besta tíma ársins Sport Eiginkonan gaf Messi strumpaköku í afmælisgjöf Fótbolti Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Körfubolti Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Körfubolti Reka stórlið Lyon úr frönsku deildinni Fótbolti Átján ára gömul og að verða launahæst í sænsku deildinni Fótbolti KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Íslenski boltinn „Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Fótbolti Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Fótbolti Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið „Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Viðar Símonarson látinn Tók við verðlaunum merktur Aroni sem var veikur heima Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum Sjá meira
Ómar Ingi fór í aðgerð á hæl fyrir helgi og verður frá um óákveðinn tíma. Það eru allar líkur að besti leikmaður þýsku deildarinnar á síðasta ári spili ekki fleiri leiki á þessu tímabili. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg átti rússíbanaviku. Hann hóf hana á því að verða heimsmeistari með Dönum en meiddist svo illa í fyrsta leik sínum eftir HM. Thriller in German Cup Quarterfinal in front of 12,523 spectators: @SCMagdeburg won a spectacular fight against @thw_handball Kiel after seventy minutes. But SCM fears a severe injury of Magnus Saugstrup ...Match Report in German:https://t.co/vWIBu4BfIi pic.twitter.com/Eo9Od0rzRu— handball-world EN (@hbworldcom) February 5, 2023 Saugstrup meiddist á hné í lok leiksins á móti Kiel. Þjálfari Magdeburg var ekki alltof bjartsýnn eftir leikinn. „Ég sé ekkert annað fyrir mér en að ‚Saugi' missi af tíu til tólf leikjum í besta falli. Það er erfitt að kyngja þessu ekki síst þar sem hann meiddist í framlengingunni en við áttum aldrei að hleypa þessum leik í hana,“ sagði Bennet Wiegert í viðtali við Sport1 í Þýskalandi. Kiel tryggði sér framlengingu með marki úr vítakasti í lokin en leikmenn Magdeburg tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með því að vinna hana.
Þýski handboltinn Mest lesið Missti typpið út úr buxunum en náði samt besta tíma ársins Sport Eiginkonan gaf Messi strumpaköku í afmælisgjöf Fótbolti Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Körfubolti Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Körfubolti Reka stórlið Lyon úr frönsku deildinni Fótbolti Átján ára gömul og að verða launahæst í sænsku deildinni Fótbolti KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Íslenski boltinn „Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Fótbolti Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Fótbolti Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið „Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Viðar Símonarson látinn Tók við verðlaunum merktur Aroni sem var veikur heima Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum Sjá meira