Nei eða Já: „Verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. janúar 2023 09:01 Los Angeles Lakers myndi gera umspil NBA deildarinnar enn meira spennandi en það virðist nú þegar ætla að verða. Lachlan Cunningham/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort Memphis Grizzlies ætti að gera eitthvað á leikmannamarkaðnum, hversu gott umspilið verður, hversu góður Nikola Jokić er að senda boltann og hvort Anthony Edwards á bjartari framtíð en LaMelo Ball. Í liðnum „Nei eða Já“ setur Kjartan Atli Kjartansson fram fullyrðingu fyrir sérfræðinga þáttarins. Þurfa þeir að svara fullyrðingunni játandi eða neitandi, og rökstyðja svör sín í kjölfarið. Memphis á að vera aggresíft á leikmannamarkaðnum og leita sér að stjörnu „Ég ætla að segja að þeir eigi að vera aggressífir á markaðnum. Er ekki að tala um að þeir eigi að fara fram úr sér og ætla sér einhverja Kevin Durant týpu eins og við vorum að tala um í haust,“ sagði Hörður Unnsteinsson eftir að hafa bent á að Memphis væru efstur í Vesturdeildinni ásamt Denver Nuggets sem stendur. Hörður rökstuddi ákvörðun sína með þeirri staðreynd að Ja Morant væri ef til vill ekki leikmaður sem yrði enn á hátindi sínum um þrítugt en hann væri „rosaleg sprengja núna.“ „Hann er ferskvara,“ bætti Kjartan Atli við. Besta umspil sögunnar verður á þessu tímabili „Örugglega, mér finnst það geðveikt. Búinn að vera mjög hrifinn af þessu, var smá skeptískur en mér finnst þetta geðveikt. Mjög skemmtilegt þó þetta sé í grunninn mjög ósanngjarnt því þú ert með svo langa deildarkeppni,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Sérstaklega ef við fáum Lakers inn í þetta, verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta,“ bætti Hörður við. Nikola Jokić er besti sendingarmaður allra tíma „Ég setti þetta á blaðið og er að fara svara þessu, er ekki einu sinni búinn að pæla í því,“ sagði Hörður um þessa fullyrðingu. Svar Harðar sem og umræðu þeirra þremenninga má sjá hér að neðan. Klippa: Nei eða Já: Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir „Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Í liðnum „Nei eða Já“ setur Kjartan Atli Kjartansson fram fullyrðingu fyrir sérfræðinga þáttarins. Þurfa þeir að svara fullyrðingunni játandi eða neitandi, og rökstyðja svör sín í kjölfarið. Memphis á að vera aggresíft á leikmannamarkaðnum og leita sér að stjörnu „Ég ætla að segja að þeir eigi að vera aggressífir á markaðnum. Er ekki að tala um að þeir eigi að fara fram úr sér og ætla sér einhverja Kevin Durant týpu eins og við vorum að tala um í haust,“ sagði Hörður Unnsteinsson eftir að hafa bent á að Memphis væru efstur í Vesturdeildinni ásamt Denver Nuggets sem stendur. Hörður rökstuddi ákvörðun sína með þeirri staðreynd að Ja Morant væri ef til vill ekki leikmaður sem yrði enn á hátindi sínum um þrítugt en hann væri „rosaleg sprengja núna.“ „Hann er ferskvara,“ bætti Kjartan Atli við. Besta umspil sögunnar verður á þessu tímabili „Örugglega, mér finnst það geðveikt. Búinn að vera mjög hrifinn af þessu, var smá skeptískur en mér finnst þetta geðveikt. Mjög skemmtilegt þó þetta sé í grunninn mjög ósanngjarnt því þú ert með svo langa deildarkeppni,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Sérstaklega ef við fáum Lakers inn í þetta, verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta,“ bætti Hörður við. Nikola Jokić er besti sendingarmaður allra tíma „Ég setti þetta á blaðið og er að fara svara þessu, er ekki einu sinni búinn að pæla í því,“ sagði Hörður um þessa fullyrðingu. Svar Harðar sem og umræðu þeirra þremenninga má sjá hér að neðan. Klippa: Nei eða Já:
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir „Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
„Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45