„Þeir klúðruðu Kobe og eru núna að klúðra Lebron“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. janúar 2023 16:31 Los Angeles Lakers áttu erfitt uppdráttar á síðustu árum Kobe Bryant með liðinu. Hið sama er uppi á teningunum núna með Lebron James. Stephen Dunn/Getty Images Leiðindi Los Angeles Lakers á þessu tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:50 á Stöð 2 Sport 2. Lebron James og Los Angeles Lakers hafa ekki átt góðu gengi að fagna í vetur. Tölur Lebron eru hins vegar góðar enda þarf hann nánast einn síns liðs að draga vagninn. „Lebron er að skjóta betur en hann gerði árið 2016. 28,5 stig, 8,1 frákast og 6,6 stoðsendingar [að meðaltali í leik]. Hann er með fleiri stig að meðaltali og fleiri fráköst [í ár] en hann er með að meðaltali á ferlinum. Á tímabili tuttugu, á mínútu 53 þúsund, 38 ára gamall,“ segir Hörður Unnsteinsson í þættinum. „Hvar er vinnueftirlið? Þetta álag er ekki í lagi,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Maður verður bara reiður að hugsa til þess að Lakers er, í annað skiptið núna, að klúðra prime hjá einhverjum besta leikmanni sögunnar,“ segir Hörður, og á þar við slakt gengi Lakers á síðari hluta ferils Kobe Bryant heitins. „Þeir klúðruðu Kobe og þeir eru að klúðra Lebron,“ segir Hörður. Klippa: Lögmál leiksins Lebron Sjá má umræðuna í spilaranum að ofan en þetta og meira til verður í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins sem hefst klukkan 21:50 - strax eftir stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska körfuboltanum á Stöð 2 Sport 2. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Lebron James og Los Angeles Lakers hafa ekki átt góðu gengi að fagna í vetur. Tölur Lebron eru hins vegar góðar enda þarf hann nánast einn síns liðs að draga vagninn. „Lebron er að skjóta betur en hann gerði árið 2016. 28,5 stig, 8,1 frákast og 6,6 stoðsendingar [að meðaltali í leik]. Hann er með fleiri stig að meðaltali og fleiri fráköst [í ár] en hann er með að meðaltali á ferlinum. Á tímabili tuttugu, á mínútu 53 þúsund, 38 ára gamall,“ segir Hörður Unnsteinsson í þættinum. „Hvar er vinnueftirlið? Þetta álag er ekki í lagi,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Maður verður bara reiður að hugsa til þess að Lakers er, í annað skiptið núna, að klúðra prime hjá einhverjum besta leikmanni sögunnar,“ segir Hörður, og á þar við slakt gengi Lakers á síðari hluta ferils Kobe Bryant heitins. „Þeir klúðruðu Kobe og þeir eru að klúðra Lebron,“ segir Hörður. Klippa: Lögmál leiksins Lebron Sjá má umræðuna í spilaranum að ofan en þetta og meira til verður í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins sem hefst klukkan 21:50 - strax eftir stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska körfuboltanum á Stöð 2 Sport 2.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira