Ólympíumeistarinn mætti í of stórum fötum og var dæmdur úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 15:31 Marius Lindvik sést hér í stökki sínu í Garmisch-Partenkirchen skíðastökkskeppninni um helgina. AP/Matthias Schrader Norski skíðastökkvarinn Marius Lindvik virtist byrja nýtt ár afar vel með lengsta stökkinu í undankeppninni í árlega nýársmótinu í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Það breyttist hins vegar stuttu eftir stökkið. Lindvik stökk 130,5 metra eða lengra en allir. Næstur var Þjóðverjinn Stephan Leyhe með stökk upp á 128 metra. Stuttu eftir stökkið var hinn norski Lindvik dæmdur úr leik. 2023 började inte strålande för norrmannen Tung start på året norske stjärnan diskas direkthttps://t.co/OXuQUuuxh4 pic.twitter.com/zzrGtXmmeZ— ViaplayVinter (@ViaplayVinter) January 1, 2023 Ástæðan var að hann keppti í of stórum fötum. Keppnisfatnaður skíðastökkvara er sá sami en stærðin er auðvitað mismunandi eftir stærð og gerð hvers og eins. Lindvik var dæmdur úr leik fyrir að reyna að auka möguleika sína á svifi með því að keppa í of stórum fötum. Mótshaldarar voru búnir að gefa það út að þeir yrðu mjög strangir á þessum búningareglum og stóðu heldur betur við þá hótun. Hinn 24 ára gamli Marius Lindvik er stórstjarna í sportinu enda ríkjandi Ólympíumeistari frá því í Peking á síðasta ári þar sem hann vann gullið á hærri pallinum. Norðmenn fögnuðu samt sem áður sigri í keppninni því landi hans Halvor Egner Granerud vann með stökki upp á 142 metra. It's hard to see him disappointed after today's disqualification in Garmisch Chin up, your next chance is coming soon, @MariusLindvik : https://t.co/mHc5NXQ5Jj pic.twitter.com/hiPcdrY6HC— Marius Lindvik Support (@TeamLindvik) January 1, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Lindvik stökk 130,5 metra eða lengra en allir. Næstur var Þjóðverjinn Stephan Leyhe með stökk upp á 128 metra. Stuttu eftir stökkið var hinn norski Lindvik dæmdur úr leik. 2023 började inte strålande för norrmannen Tung start på året norske stjärnan diskas direkthttps://t.co/OXuQUuuxh4 pic.twitter.com/zzrGtXmmeZ— ViaplayVinter (@ViaplayVinter) January 1, 2023 Ástæðan var að hann keppti í of stórum fötum. Keppnisfatnaður skíðastökkvara er sá sami en stærðin er auðvitað mismunandi eftir stærð og gerð hvers og eins. Lindvik var dæmdur úr leik fyrir að reyna að auka möguleika sína á svifi með því að keppa í of stórum fötum. Mótshaldarar voru búnir að gefa það út að þeir yrðu mjög strangir á þessum búningareglum og stóðu heldur betur við þá hótun. Hinn 24 ára gamli Marius Lindvik er stórstjarna í sportinu enda ríkjandi Ólympíumeistari frá því í Peking á síðasta ári þar sem hann vann gullið á hærri pallinum. Norðmenn fögnuðu samt sem áður sigri í keppninni því landi hans Halvor Egner Granerud vann með stökki upp á 142 metra. It's hard to see him disappointed after today's disqualification in Garmisch Chin up, your next chance is coming soon, @MariusLindvik : https://t.co/mHc5NXQ5Jj pic.twitter.com/hiPcdrY6HC— Marius Lindvik Support (@TeamLindvik) January 1, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn