LeBron sýndi og sannaði að aldur er afstæður | Geggjaður Giannis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 13:00 LeBron James naut sín í Atlanta í nótt. Kevin C. Cox/Getty Images LeBron James varð 38 ára gamall í gær. Hann fagnaði með stórkostlegum leik sem tryggði Los Angeles Lakers óvæntan sigur á Atlanta Hawks í einum af þeim fjölmörgu leikjum sem fram fóru í NBA deildinni í nótt. Lakers hefur átt einkar erfitt uppdráttar á tímabilinu og þar sem Anthony Davis er frá vegna meiðsla þar LeBron að spila nær óaðfinnanlega ætli liðið sér að vinna leiki. það er nákvæmlega það sem hann gerði í nótt. Atlanta byrjaði leikinn betur og leiddi með 10 stigum að loknum fyrsta leikhluta. Framan af öðrum leikhluta var ekkert sem benti til þess að Lakers myndi landa sigri en LeBron og félögum tókst að minnka muninn niður í fimm stig rétt áður en flautað var til hálfleiks. Eftir það var leikurinn eign LeBron, hann óð að körfunni aftur og aftur og aftur. Á endanum vann Lakers níu stiga sigur, lokatölur 121-130. LeBron James spilaði 40 mínútur í leiknum, mest allra hjá Lakers. Hann skoraði 47 stig, tók 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Næst stigahæstur var Thomas Bryant með 19 stig en hann tók einnig 17 fráköst. 47 PTS10 REB9 ASTLakers WLeBron showed out on his 38th birthday. pic.twitter.com/33lO5BnVpo— NBA (@NBA) December 31, 2022 Hjá Atlanta skoraði Trae Young 29 stig og gaf 8 stoðsendingar á meðan Dejounte Murray skoraði 20 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Giannis Antetokounmpo bauð líka upp á sannkallaðan stórleik í níu stiga sigri Milwaukee Bucks á Minnesota Timberwolves, 123-114. Giannis skoraði 43 stig, tók 20 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Um er að ræða annan leikinn í röð þar sem hann skorar 40 stig eða meira og tekur 20 fráköst eða meira. Þar á eftir kom Bobby Portis með 22 stig og 14 fráköst. Hjá Timberwolves skoraði Anthony Edwards 30 stig og tók 10 fráköst. 43 PTS20 REB5 ASTGiannis is the first player to drop back-to-back 40/20 games since 1982. pic.twitter.com/m1WT6xUjPu— NBA (@NBA) December 31, 2022 New Orleands Pelicans, topplið Vesturdeildar, vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 127-116. Það virðist litlu skipta hvort Brandon Ingram sé með eða ekki þegar CJ McCollum og Zion Williamson spila eins og þeir gerðu í nótt. McCollum skoraði 42 stig og Zion 36 stig. Hjá 76ers var Joel Embiid með 37 stig á meðan James Harden skoraði 20 og gaf 10 stoðsendingar. 42 PTS4 REB5 AST11 3PM (franchise-record, career-high)CJ McCollum went OFF in the Pelicans win. pic.twitter.com/s09E7DdoQr— NBA (@NBA) December 31, 2022 Nikola Jokić var með þrefalda tvennu í sigri Denver Nuggets á Miami Heat, 124-119. Skoraði hann 19 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 12 fráköst. Kentavious Caldwell-Pope var hins vegar stigahæstur í liði Nuggets með 20 stig. Hjá Heat skoraði Tyler Herro mest eða 26 stig. CrunchTime reacts to the Joker's 84th career triple-double Watch live on the NBA App:https://t.co/HsnDfSqCoV pic.twitter.com/rLMKh8I0Rm— NBA (@NBA) December 31, 2022 Gott gengi Sacramento Kings heldur áfram en liðið vann Utah Jazz með minnsta mun, lokatölur 126-125. Kevin Huerter var stigahæstur hjá Kings með 30 stig, þar á eftir kom Domantas Sabonis með 28 stig og 11 fráköst á meðan De‘Aaron Fox skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar. Hjá Jazz skoraði Lauri Markkanen 36 stig og Jordan Clarkson 25 stig. 30 PTS 6 threes Game-winnerKevin Huerter showed out tonight in Sacramento. pic.twitter.com/nGIPXA70Zz— NBA (@NBA) December 31, 2022 Meistarar Golden State Warriors unnu Portland Trail Blazers þökk sé frábærum frammistöðum Jordan Poole og Klay Thompson, lokatölur 118-112. Poole skoraði 41 stig og Klay 31 stig. Hjá Portland var Damian Lillard stigahæstur með 34 stig. Jordan Poole in the Warriors W:41 PTS5 REB6 AST5 3PM pic.twitter.com/xAnHl0rKZ7— NBA (@NBA) December 31, 2022 Önnur úrslit Orlando Magic 100-119 Washington WizardsToronto Raptors 113-104 Phoenix SunsChicago Bulls 132-118 Detroit Pistons Updated standings are here https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/KIZFnHd1Cl— NBA (@NBA) December 31, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Handbolti Fleiri fréttir Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Sjá meira
Lakers hefur átt einkar erfitt uppdráttar á tímabilinu og þar sem Anthony Davis er frá vegna meiðsla þar LeBron að spila nær óaðfinnanlega ætli liðið sér að vinna leiki. það er nákvæmlega það sem hann gerði í nótt. Atlanta byrjaði leikinn betur og leiddi með 10 stigum að loknum fyrsta leikhluta. Framan af öðrum leikhluta var ekkert sem benti til þess að Lakers myndi landa sigri en LeBron og félögum tókst að minnka muninn niður í fimm stig rétt áður en flautað var til hálfleiks. Eftir það var leikurinn eign LeBron, hann óð að körfunni aftur og aftur og aftur. Á endanum vann Lakers níu stiga sigur, lokatölur 121-130. LeBron James spilaði 40 mínútur í leiknum, mest allra hjá Lakers. Hann skoraði 47 stig, tók 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Næst stigahæstur var Thomas Bryant með 19 stig en hann tók einnig 17 fráköst. 47 PTS10 REB9 ASTLakers WLeBron showed out on his 38th birthday. pic.twitter.com/33lO5BnVpo— NBA (@NBA) December 31, 2022 Hjá Atlanta skoraði Trae Young 29 stig og gaf 8 stoðsendingar á meðan Dejounte Murray skoraði 20 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Giannis Antetokounmpo bauð líka upp á sannkallaðan stórleik í níu stiga sigri Milwaukee Bucks á Minnesota Timberwolves, 123-114. Giannis skoraði 43 stig, tók 20 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Um er að ræða annan leikinn í röð þar sem hann skorar 40 stig eða meira og tekur 20 fráköst eða meira. Þar á eftir kom Bobby Portis með 22 stig og 14 fráköst. Hjá Timberwolves skoraði Anthony Edwards 30 stig og tók 10 fráköst. 43 PTS20 REB5 ASTGiannis is the first player to drop back-to-back 40/20 games since 1982. pic.twitter.com/m1WT6xUjPu— NBA (@NBA) December 31, 2022 New Orleands Pelicans, topplið Vesturdeildar, vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 127-116. Það virðist litlu skipta hvort Brandon Ingram sé með eða ekki þegar CJ McCollum og Zion Williamson spila eins og þeir gerðu í nótt. McCollum skoraði 42 stig og Zion 36 stig. Hjá 76ers var Joel Embiid með 37 stig á meðan James Harden skoraði 20 og gaf 10 stoðsendingar. 42 PTS4 REB5 AST11 3PM (franchise-record, career-high)CJ McCollum went OFF in the Pelicans win. pic.twitter.com/s09E7DdoQr— NBA (@NBA) December 31, 2022 Nikola Jokić var með þrefalda tvennu í sigri Denver Nuggets á Miami Heat, 124-119. Skoraði hann 19 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 12 fráköst. Kentavious Caldwell-Pope var hins vegar stigahæstur í liði Nuggets með 20 stig. Hjá Heat skoraði Tyler Herro mest eða 26 stig. CrunchTime reacts to the Joker's 84th career triple-double Watch live on the NBA App:https://t.co/HsnDfSqCoV pic.twitter.com/rLMKh8I0Rm— NBA (@NBA) December 31, 2022 Gott gengi Sacramento Kings heldur áfram en liðið vann Utah Jazz með minnsta mun, lokatölur 126-125. Kevin Huerter var stigahæstur hjá Kings með 30 stig, þar á eftir kom Domantas Sabonis með 28 stig og 11 fráköst á meðan De‘Aaron Fox skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar. Hjá Jazz skoraði Lauri Markkanen 36 stig og Jordan Clarkson 25 stig. 30 PTS 6 threes Game-winnerKevin Huerter showed out tonight in Sacramento. pic.twitter.com/nGIPXA70Zz— NBA (@NBA) December 31, 2022 Meistarar Golden State Warriors unnu Portland Trail Blazers þökk sé frábærum frammistöðum Jordan Poole og Klay Thompson, lokatölur 118-112. Poole skoraði 41 stig og Klay 31 stig. Hjá Portland var Damian Lillard stigahæstur með 34 stig. Jordan Poole in the Warriors W:41 PTS5 REB6 AST5 3PM pic.twitter.com/xAnHl0rKZ7— NBA (@NBA) December 31, 2022 Önnur úrslit Orlando Magic 100-119 Washington WizardsToronto Raptors 113-104 Phoenix SunsChicago Bulls 132-118 Detroit Pistons Updated standings are here https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/KIZFnHd1Cl— NBA (@NBA) December 31, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Handbolti Fleiri fréttir Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Sjá meira