„Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 17:00 Luka hélt að hann hefði unnið leikinn þegar hann skoraði undir lok fjórða leikhluta. Tim Heitman/Getty Images Luka Dončić heldur áfram að gera fólk orðlaust. Hann skráði sig á spjöld sögunnar í nótt þegar hann skoraði 60 stig, tók 21 frákast og gaf 10 stoðsendingar. Eftir leikinn, sem fór í framlengingu, sagðist Luka þurfa einum bjór að halda til að jafna sig. Viðtal við drenginn eftir leik sem og viðbrögð fólks við þessum magnaða leik má sjá hér að neðan. New York Knicks var með pálmann í höndunum gegn Dallas Mavericks í nótt og ef ekki hefði verið fyrir ótrúlega frammistöðu luka hefði Knicks án efa unnið þægilegan sigur. Quentin Grimes skoraði 33 stig í liði Knicks á meðan Julius Randle skoraði 29 og tók 18 fráköst. Það dugði þó ekki þar sem Luka kom, sá og sigraði svo vægt sé tekið til orða. „Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig,“ sagði Luka í viðtali að leik loknum. Hann sagði jafnframt að það hefði verið heppnisstimpill fyrir körfunni sem jafnaði metin undir lok fjórða leikhluta. „Við vorum tæpum tíu stigum undir það voru í kringum tvær mínútur eftir af leiknum, þetta var frábær liðssigur. Það er frábært [að hafa unnið nokkra leiki í röð], við þurftum á því að halda. Eigum leiki fram að áramótum sem við eigum að vinna ef við spilum af sömu orku,“ sagði Slóveninn einnig. Luka was just being honest after becoming the first EVER to drop 60 PTS, 21 REB, and 10 AST pic.twitter.com/xAOgxSILKc— NBA (@NBA) December 28, 2022 Luka hélt hann hefði tryggt Dallas sigurinn undir lok fjórða leikhluta. Hann gerði það svo í framlengingu. "I thought we won."Luka Doncic on dancing after his regulation putback, then realizing he had to play overtime pic.twitter.com/LEqI9sqCUG— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) December 28, 2022 Pau Gasol átti engin orð til að lýsa frammistöðu Dončić. Unreal @luka7doncic!!! #Respect— Pau Gasol (@paugasol) December 28, 2022 Endurkoma Dallas var, líkt og frammistaða Luka, einstök. NBA teams were 0-13,884 in the last 20 seasons when trailing by at least nine with 35 or fewer seconds remaining, per @ESPNStatsInfo.Luka Doncic and the Mavs pulled off a miracle.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 28, 2022 Eigandi Dallas hefur aldrei séð annað eins. We are watching greatness @luka7doncic I've never seen anything like that ever— Mark Cuban (@mcuban) December 28, 2022 Kendrick Perkins segir þetta án alls efa eina albestu frammistöðu sem hann hefur séð. I ve played with a lot Hall of Famers and seen some all time great performances but what I just witnessed from Luka Doncic was one of the greatest individual performances I ve ever seen in my damn life!!!! Don t mind me tho and Carry on — Kendrick Perkins (@KendrickPerkins) December 28, 2022 Dick Vitale tók í sama streng. I ve watched lots of hoops in my lifetime & tonight I witnessed the GREATEST INDIVIDUAL PERFORMANCE I have ever seen.Yes @luka7doncic had a magical effort with 60 POINTS-20 REBOUNDS & II ASSISTS in a game where each point-reb-assist was needed.@dallasmavs win in ot vs @nyknicks— Dick Vitale (@DickieV) December 28, 2022 Toni Kroos, fyrrverandi þýskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, átti engin orð. 60-21-10 @luka7doncic— Toni Kroos (@ToniKroos) December 28, 2022 Fyrrum samherji segir Luka langt frá því eðlilegan. 60/20/10?? este tio no es normal @luka7doncic— Kristaps Porzingis (@kporzee) December 28, 2022 Kevin Durant líkti frammistöðunni við eitthvað sem gerist í tölvuleik. That was a MyCareer type performance from Luka tonight. Some video game shit— Kevin Durant (@KDTrey5) December 28, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
New York Knicks var með pálmann í höndunum gegn Dallas Mavericks í nótt og ef ekki hefði verið fyrir ótrúlega frammistöðu luka hefði Knicks án efa unnið þægilegan sigur. Quentin Grimes skoraði 33 stig í liði Knicks á meðan Julius Randle skoraði 29 og tók 18 fráköst. Það dugði þó ekki þar sem Luka kom, sá og sigraði svo vægt sé tekið til orða. „Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig,“ sagði Luka í viðtali að leik loknum. Hann sagði jafnframt að það hefði verið heppnisstimpill fyrir körfunni sem jafnaði metin undir lok fjórða leikhluta. „Við vorum tæpum tíu stigum undir það voru í kringum tvær mínútur eftir af leiknum, þetta var frábær liðssigur. Það er frábært [að hafa unnið nokkra leiki í röð], við þurftum á því að halda. Eigum leiki fram að áramótum sem við eigum að vinna ef við spilum af sömu orku,“ sagði Slóveninn einnig. Luka was just being honest after becoming the first EVER to drop 60 PTS, 21 REB, and 10 AST pic.twitter.com/xAOgxSILKc— NBA (@NBA) December 28, 2022 Luka hélt hann hefði tryggt Dallas sigurinn undir lok fjórða leikhluta. Hann gerði það svo í framlengingu. "I thought we won."Luka Doncic on dancing after his regulation putback, then realizing he had to play overtime pic.twitter.com/LEqI9sqCUG— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) December 28, 2022 Pau Gasol átti engin orð til að lýsa frammistöðu Dončić. Unreal @luka7doncic!!! #Respect— Pau Gasol (@paugasol) December 28, 2022 Endurkoma Dallas var, líkt og frammistaða Luka, einstök. NBA teams were 0-13,884 in the last 20 seasons when trailing by at least nine with 35 or fewer seconds remaining, per @ESPNStatsInfo.Luka Doncic and the Mavs pulled off a miracle.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 28, 2022 Eigandi Dallas hefur aldrei séð annað eins. We are watching greatness @luka7doncic I've never seen anything like that ever— Mark Cuban (@mcuban) December 28, 2022 Kendrick Perkins segir þetta án alls efa eina albestu frammistöðu sem hann hefur séð. I ve played with a lot Hall of Famers and seen some all time great performances but what I just witnessed from Luka Doncic was one of the greatest individual performances I ve ever seen in my damn life!!!! Don t mind me tho and Carry on — Kendrick Perkins (@KendrickPerkins) December 28, 2022 Dick Vitale tók í sama streng. I ve watched lots of hoops in my lifetime & tonight I witnessed the GREATEST INDIVIDUAL PERFORMANCE I have ever seen.Yes @luka7doncic had a magical effort with 60 POINTS-20 REBOUNDS & II ASSISTS in a game where each point-reb-assist was needed.@dallasmavs win in ot vs @nyknicks— Dick Vitale (@DickieV) December 28, 2022 Toni Kroos, fyrrverandi þýskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, átti engin orð. 60-21-10 @luka7doncic— Toni Kroos (@ToniKroos) December 28, 2022 Fyrrum samherji segir Luka langt frá því eðlilegan. 60/20/10?? este tio no es normal @luka7doncic— Kristaps Porzingis (@kporzee) December 28, 2022 Kevin Durant líkti frammistöðunni við eitthvað sem gerist í tölvuleik. That was a MyCareer type performance from Luka tonight. Some video game shit— Kevin Durant (@KDTrey5) December 28, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira