Jólakraftaverk í Brooklyn: Unnið átta í röð og lögðu toppliðið örugglega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2022 14:01 Kyrie Irving og Kevin Durant eru í jólaskapi. Dustin Satloff/Getty Images Fyrr á leiktíðinni virtist sem allt væri á leiðinni í bál og brand hjá Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Nú leikur hins vegar allt í lyndi og liðið virðist til alls líklegt. Það er aldrei skortur á dramatík og sögulínum í kringum Kevin Durant og Kyrie Irving. Þegar tímabil Nets virtist einfaldlega á leiðinni í ruslið sneru þeir saman bökum og rifu liðið upp. Í nótt vann liðið frábæran 18 stiga sigur á Milwaukee Bucks, toppliði Austurdeildar. Lokatölur 118-100 þökk sé frábærri liðsframmistöðu. Durant var stigahæstur með 24 stig ásamt því að gefa 6 stoðsendingar og taka 5 fráköst. Þar á eftir kom Nic Claxton með 19 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar. Kyrie skoraði svo 18 stig, tók 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Kyrie no-look lob pic.twitter.com/OymFDwKWpo— NBA TV (@NBATV) December 24, 2022 Hjá Bucks var Giannis Antetokounmpo stigahæstur með 26 stig en hann tók einnig 13 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Gott gengi Denver Nuggets, toppliðs Vesturdeildar, hélt áfram en liðið vann Portland Trail Blazers með 13 stiga mun, lokatölur 120-107. Denver nú unnið þrjá leiki í röð. Nikola Jokić var að venju stigahæstur í liði Nuggets með 29 stig en hann gaf einnig 11 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Þar á eftir kom Jamal Murray með 25 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Hjá Trail Blazers var Damian Lillard með 34 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst. Toyota Game Recap: Nuggets grab a home win and continue their winning streak! #MileHighBasketball pic.twitter.com/zCPlBmEQ3A— AltitudeTV (@AltitudeTV) December 24, 2022 Luka Dončić vann Houston Rockets með sex stiga mun í nótt, lokatölur 112-106. Luka skoraði 50 af 112 stigum Dallas Mavericks í leiknum, gaf 10 stoðsendingar og tók 8 fráköst. 50 PTS8 REB10 AST3 STL6 3PMMavs WLuka passes Dirk for the second most 40+ point games in Mavs history. pic.twitter.com/SjBuhaXxj2— NBA (@NBA) December 24, 2022 Indiana Pacers vann mjög svo dramatískan þriggja stiga sigur á Miami Heat, 111-108. Tyrese Haliburton var hreint út sagt magnaður í liði Pacers með 43 stig en hann skoraði sigurkörfu leiksins. Goodness, Tyrese Haliburton.43 PTS (career-high)7 AST10 3PM (career-high, Pacers record)Game-winnerWhat a performance. pic.twitter.com/NEIgUPbUvD— NBA (@NBA) December 24, 2022 Það gengur hvorki né rekur hjá Anthony Davis-lausu Los Angeles Lakers en liðið tapaði fyrir hörmulegu liði Charlotte Hornets í nótt. Philadelphia 76ers vann sjöunda leikinn í röð þegar liðið lagði Los Angeles Clippers með fimm stiga mun, lokatölur 119-114. 76ers geta þakkað James Harden og Joel Embiid sem buðu upp á sýningu í nótt. Harden skoraði 20 stig, gaf 21 stoðsendingu og tók 10 fráköst. Embiid skoraði 44 stig. 20 PTS11 REB21 AST (career-high)Sixers WJames Harden becomes only the 8th player in NBA history to record 70 triple-doubles. pic.twitter.com/VJRXmjrbW6— NBA (@NBA) December 24, 2022 Önnur úrslit Orlando Magic 133-113 San Antonio SpursPhiladelphia 76ers 119-114 LA Clippers New York Knicks 117-118 Chicago BullsBoston Celtics 121-109 Minnesota TimberwolvesAtlanta Hawks 130-105 Detroit Pistons Cleveland Cavaliers 107-118 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 125-128 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 111-125 Washington Wizards Phoenix Suns 100-125 Memphis Grizzlies Updated standings are here https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/8gpuhVajIM— NBA (@NBA) December 24, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Það er aldrei skortur á dramatík og sögulínum í kringum Kevin Durant og Kyrie Irving. Þegar tímabil Nets virtist einfaldlega á leiðinni í ruslið sneru þeir saman bökum og rifu liðið upp. Í nótt vann liðið frábæran 18 stiga sigur á Milwaukee Bucks, toppliði Austurdeildar. Lokatölur 118-100 þökk sé frábærri liðsframmistöðu. Durant var stigahæstur með 24 stig ásamt því að gefa 6 stoðsendingar og taka 5 fráköst. Þar á eftir kom Nic Claxton með 19 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar. Kyrie skoraði svo 18 stig, tók 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Kyrie no-look lob pic.twitter.com/OymFDwKWpo— NBA TV (@NBATV) December 24, 2022 Hjá Bucks var Giannis Antetokounmpo stigahæstur með 26 stig en hann tók einnig 13 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Gott gengi Denver Nuggets, toppliðs Vesturdeildar, hélt áfram en liðið vann Portland Trail Blazers með 13 stiga mun, lokatölur 120-107. Denver nú unnið þrjá leiki í röð. Nikola Jokić var að venju stigahæstur í liði Nuggets með 29 stig en hann gaf einnig 11 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Þar á eftir kom Jamal Murray með 25 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Hjá Trail Blazers var Damian Lillard með 34 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst. Toyota Game Recap: Nuggets grab a home win and continue their winning streak! #MileHighBasketball pic.twitter.com/zCPlBmEQ3A— AltitudeTV (@AltitudeTV) December 24, 2022 Luka Dončić vann Houston Rockets með sex stiga mun í nótt, lokatölur 112-106. Luka skoraði 50 af 112 stigum Dallas Mavericks í leiknum, gaf 10 stoðsendingar og tók 8 fráköst. 50 PTS8 REB10 AST3 STL6 3PMMavs WLuka passes Dirk for the second most 40+ point games in Mavs history. pic.twitter.com/SjBuhaXxj2— NBA (@NBA) December 24, 2022 Indiana Pacers vann mjög svo dramatískan þriggja stiga sigur á Miami Heat, 111-108. Tyrese Haliburton var hreint út sagt magnaður í liði Pacers með 43 stig en hann skoraði sigurkörfu leiksins. Goodness, Tyrese Haliburton.43 PTS (career-high)7 AST10 3PM (career-high, Pacers record)Game-winnerWhat a performance. pic.twitter.com/NEIgUPbUvD— NBA (@NBA) December 24, 2022 Það gengur hvorki né rekur hjá Anthony Davis-lausu Los Angeles Lakers en liðið tapaði fyrir hörmulegu liði Charlotte Hornets í nótt. Philadelphia 76ers vann sjöunda leikinn í röð þegar liðið lagði Los Angeles Clippers með fimm stiga mun, lokatölur 119-114. 76ers geta þakkað James Harden og Joel Embiid sem buðu upp á sýningu í nótt. Harden skoraði 20 stig, gaf 21 stoðsendingu og tók 10 fráköst. Embiid skoraði 44 stig. 20 PTS11 REB21 AST (career-high)Sixers WJames Harden becomes only the 8th player in NBA history to record 70 triple-doubles. pic.twitter.com/VJRXmjrbW6— NBA (@NBA) December 24, 2022 Önnur úrslit Orlando Magic 133-113 San Antonio SpursPhiladelphia 76ers 119-114 LA Clippers New York Knicks 117-118 Chicago BullsBoston Celtics 121-109 Minnesota TimberwolvesAtlanta Hawks 130-105 Detroit Pistons Cleveland Cavaliers 107-118 Toronto Raptors Oklahoma City Thunder 125-128 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 111-125 Washington Wizards Phoenix Suns 100-125 Memphis Grizzlies Updated standings are here https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/8gpuhVajIM— NBA (@NBA) December 24, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira