Sjáðu Óðin tryggja Kadetten sigurinn með seinasta kasti leiksins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 23:00 Óðinn Þór Ríkharðsson reyndist hetja Kadetten í kvöld. Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson reyndist hetja svissneska liðsins Kadetten Schaffhausen er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn Benfica í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 26-25, en Óðinn tryggði liðinu sigurinn þegar leiktíminn var runninn út. Óðinn hefur farið á kostum í undanförnum leikjum fyrir Kadetten þar sem leikmaðurinn hefur skorað nánast að vild í svissnesku úrvalsdeildinni undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar. Hann hefur því oft verið í stærra hlutverki en í leik kvöldsins þar sem Óðinn skoraði aðeins þrjú mörk úr fimm skotum. Hann skoraði þó mikilvægasta mark leiksins. Eftir jafnan fyrri hálfleik leiddu heimamenn í Kadetten með einu marki, 13-12. Liðið byrjaði síðari hálfleikinn svo af miklum krafti og náði mest fimm marka forystu í stöðunni 21-16. Gestirnir skoruðu þá sex af næstu sjö mörkum leiksins og jöfnuðu metin. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin á að skora og staðan var jöfn, 25-25, þegar heimamenn í Kadetten héldu í seinustu sókn leiksins. Liðinu tókst að sækja vítakast og Óðinn Þór steig á punktinn þegar leiktíminn var runninn út. Óðinn var ískaldur á punktinum og setti boltann örugglega framhjá Sergey Hernandez Ferrer í marki Benfica og tryggði svissneska liðinu um leið dramatískan eins marks sigur, 26-25. The pressure was on and he didn't fold! Schaffhausen take the full points LATE! 💥👏 #ehfel pic.twitter.com/zE7UpsShGs— EHF European League (@ehfel_official) November 29, 2022 Handbolti Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
Óðinn hefur farið á kostum í undanförnum leikjum fyrir Kadetten þar sem leikmaðurinn hefur skorað nánast að vild í svissnesku úrvalsdeildinni undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar. Hann hefur því oft verið í stærra hlutverki en í leik kvöldsins þar sem Óðinn skoraði aðeins þrjú mörk úr fimm skotum. Hann skoraði þó mikilvægasta mark leiksins. Eftir jafnan fyrri hálfleik leiddu heimamenn í Kadetten með einu marki, 13-12. Liðið byrjaði síðari hálfleikinn svo af miklum krafti og náði mest fimm marka forystu í stöðunni 21-16. Gestirnir skoruðu þá sex af næstu sjö mörkum leiksins og jöfnuðu metin. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin á að skora og staðan var jöfn, 25-25, þegar heimamenn í Kadetten héldu í seinustu sókn leiksins. Liðinu tókst að sækja vítakast og Óðinn Þór steig á punktinn þegar leiktíminn var runninn út. Óðinn var ískaldur á punktinum og setti boltann örugglega framhjá Sergey Hernandez Ferrer í marki Benfica og tryggði svissneska liðinu um leið dramatískan eins marks sigur, 26-25. The pressure was on and he didn't fold! Schaffhausen take the full points LATE! 💥👏 #ehfel pic.twitter.com/zE7UpsShGs— EHF European League (@ehfel_official) November 29, 2022
Handbolti Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira