„Að fá alvöru lið heim til Íslands er að gera ótrúlega mikið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 20:23 Arnar Pétursson er staddur á leik PAUC og Vals. Vísir/Hulda Margrét Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, er þessa stundina staddur á leik PAUC og Vals úti í Frakklandi í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Hann segir það gríðarlega mikilvægt fyrir íslenskan handbolta að sjá Valsmenn máta sig við nokkur af stærri liðum Evrópu. „Það er náttúrulega bara fyrst og fremst að horfa á alvöru handbolta og fylgja íslensku félagsliði sem er að gera frábæra hluti, bæði heima og í þessari Evrópukeppni. Það er bara spennandi og gaman að horfa á þetta,“ sagði Arnar aðspurður að því hvað væri að draga hann á handboltaleik í Frakklandi. Valsmenn hafa unnið tvo og tapað einum í fyrstu þrem leikjum sínum í Evrópukeppninni. Arnar segir það gríðarlega stórt fyrir íslenskan handbolta að Valur sé kominn á þennan stað. „Bæði það að vera að mæta einhverjum öðrum liðum en þeir eru að mæta dags daglega heima gefur okkur mikið og svo að vera í alvöru riðlakeppni þar sem við erum að fá alvöru lið heim til Íslands er að gera ótrúlega mikið og eykur áhugan.“ Þá bjóst Arnar eðlilega við erfiðum leik fyrir Valsmenn gegn sterku frönsku liði. „Þetta verður erfitt, þeir eru að mæta sterku liði. Þetta franska lið er alveg gríðarlega sterkt og þetta verður erfitt. En Valsliðið er búið að spila frábærlega og sýna frábæra takta í þessari keppni, vinna úti á Spáni og sterkt ungverskt lið heima ásamt því að vera í hörkuleik við Flensburg heima. Það er allt hægt, en þetta verður erfitt,“ sagði Arnar að lokum. Þegar þetta er ritað er hálfleikur í leik Vals og PAUC og þar er staðan 14-15, Valsmönnum í vil. Liðin eru jöfn að stigum í B-riðli, en sigurliðið í kvöld jafnar Flensburg að stigum á toppi riðilsins. Handbolti Valur Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
„Það er náttúrulega bara fyrst og fremst að horfa á alvöru handbolta og fylgja íslensku félagsliði sem er að gera frábæra hluti, bæði heima og í þessari Evrópukeppni. Það er bara spennandi og gaman að horfa á þetta,“ sagði Arnar aðspurður að því hvað væri að draga hann á handboltaleik í Frakklandi. Valsmenn hafa unnið tvo og tapað einum í fyrstu þrem leikjum sínum í Evrópukeppninni. Arnar segir það gríðarlega stórt fyrir íslenskan handbolta að Valur sé kominn á þennan stað. „Bæði það að vera að mæta einhverjum öðrum liðum en þeir eru að mæta dags daglega heima gefur okkur mikið og svo að vera í alvöru riðlakeppni þar sem við erum að fá alvöru lið heim til Íslands er að gera ótrúlega mikið og eykur áhugan.“ Þá bjóst Arnar eðlilega við erfiðum leik fyrir Valsmenn gegn sterku frönsku liði. „Þetta verður erfitt, þeir eru að mæta sterku liði. Þetta franska lið er alveg gríðarlega sterkt og þetta verður erfitt. En Valsliðið er búið að spila frábærlega og sýna frábæra takta í þessari keppni, vinna úti á Spáni og sterkt ungverskt lið heima ásamt því að vera í hörkuleik við Flensburg heima. Það er allt hægt, en þetta verður erfitt,“ sagði Arnar að lokum. Þegar þetta er ritað er hálfleikur í leik Vals og PAUC og þar er staðan 14-15, Valsmönnum í vil. Liðin eru jöfn að stigum í B-riðli, en sigurliðið í kvöld jafnar Flensburg að stigum á toppi riðilsins.
Handbolti Valur Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni