„Vonandi að Rúnar fái bara að halda áfram með okkur á næsta ári“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. nóvember 2022 08:01 Gengi Leipzig hefur snúist við eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við félaginu. Getty/Leipzig Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson segir mikinn mun á félagsliði hans, Leipzig, eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. Viggó samdi við Laipzig í sumar og hafði félagið háleit markmið fyrir leiktíðina. Það fjaraði hins vegar hratt undan því þar sem liðið vann einungsi tvo af fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni. Viggó segir ástandið hafa verið orðið býsna súrt. „Það voru farnar að heyrast kannski svona óeðlilegar raddir í klefanum og í kringum liðið og svona hvort þetta væri ekki komið gott. Hann er búinn að vera mjög lengi hjá klúbbnum, búinn að vera aðalþjálfari í fimm ár og aðstoðarþjálfari einhver fimm ár þar á undan,“ sagði Viggó um ástandið hjá Leipzig áður en Rúnar tók við liðinu. „En auðvitað er aldrei gaman þegar einhver missir vinnuna sína, en eftir á að hyggja þá var þetta bara nauðsynlegt.“ Eftir þetta urðu þjálfaraskipti og Rúnar Sigtryggsson yfirgaf Hauka hér heima til að taka við Leipzig. Síðan þá hefur gengi liðsins umturnast og það unni alla fjóra leiki sína undir hans stjórn og þrefaldað stigafjölda sinn í deildinni. „Rúnar kom bara með ferska mynd inn í þetta og liðið tók bara mjög vel í það. Það hefur eiginlega gengið framar vonum í seinustu leikjum. Auðvitað snérist þetta um að safna bara sem flestum punktum strax og hingað til hefur það gengið frábærlega.“ „Ég spila með Andra syni hans í Stuttgart í fyrra þannig ég hafði talað nokkrum sinnum við hann. Rúnar var með gott orð á sér þegar hann var hérna með Aue sem er næsti bær við Leipzig þannig þeir hjá klúbbnum þekktu hann og vita fyrir hvað hann stendur. Hann hefur svo sannarlega sýnt það núna í fyrstu leikjunum og náð að snúa okkar gengi alfarið við. Þannig að vonandi að Rúnar fái bara að halda áfram með okkur á næsta ári, það væri skemmtilegt,“ sagði Viggó að lokum. Þýski handboltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Viggó samdi við Laipzig í sumar og hafði félagið háleit markmið fyrir leiktíðina. Það fjaraði hins vegar hratt undan því þar sem liðið vann einungsi tvo af fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni. Viggó segir ástandið hafa verið orðið býsna súrt. „Það voru farnar að heyrast kannski svona óeðlilegar raddir í klefanum og í kringum liðið og svona hvort þetta væri ekki komið gott. Hann er búinn að vera mjög lengi hjá klúbbnum, búinn að vera aðalþjálfari í fimm ár og aðstoðarþjálfari einhver fimm ár þar á undan,“ sagði Viggó um ástandið hjá Leipzig áður en Rúnar tók við liðinu. „En auðvitað er aldrei gaman þegar einhver missir vinnuna sína, en eftir á að hyggja þá var þetta bara nauðsynlegt.“ Eftir þetta urðu þjálfaraskipti og Rúnar Sigtryggsson yfirgaf Hauka hér heima til að taka við Leipzig. Síðan þá hefur gengi liðsins umturnast og það unni alla fjóra leiki sína undir hans stjórn og þrefaldað stigafjölda sinn í deildinni. „Rúnar kom bara með ferska mynd inn í þetta og liðið tók bara mjög vel í það. Það hefur eiginlega gengið framar vonum í seinustu leikjum. Auðvitað snérist þetta um að safna bara sem flestum punktum strax og hingað til hefur það gengið frábærlega.“ „Ég spila með Andra syni hans í Stuttgart í fyrra þannig ég hafði talað nokkrum sinnum við hann. Rúnar var með gott orð á sér þegar hann var hérna með Aue sem er næsti bær við Leipzig þannig þeir hjá klúbbnum þekktu hann og vita fyrir hvað hann stendur. Hann hefur svo sannarlega sýnt það núna í fyrstu leikjunum og náð að snúa okkar gengi alfarið við. Þannig að vonandi að Rúnar fái bara að halda áfram með okkur á næsta ári, það væri skemmtilegt,“ sagði Viggó að lokum.
Þýski handboltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira