Durant sagði tæknivillu Tatum hlægilega og þá verstu sem hann hefur séð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2022 17:01 Kevin Durant í leik með Brooklyn Nets en dómaravitleysa í öðrum NBA leik fékk hann til að hlæja. Getty/Jacob Kupferman Jayson Tatum spilar með Boston Celtics í NBA-deildinni einu af liðinu sem Kevin Durant og félagar í Brooklyn Nets eru að keppa við á Austurströndinni. Þrátt fyrir samkeppnina þá fann stórstjarnan Kevin Durant til með kollega sínum Tatum í leik Boston Celtics og Oklahoma City Thunder í nótt. Boston Celtics vann þá fjögurra stiga sigur á Oklahoma City Thunder, 126-122. Ástæðan fyrir samúðinni var tæknivilla sem Tatum fékk í leiknum. Tatum sló þá saman höndunum í svekkelsi en horfði hvorki á dómarann né hélt áfram að mótmæla við hann. Dómarinn var hins vegar snöggur að flauta tæknivillu mörgum til mikillar furðu. Þetta fékk Durant til að tjá sig á samfélagsmiðlinum Twitter. „Tæknivillan sem Jayson Tatum var að fá er versta tæknivillan sem ég hef séð í NBA í langan tíma. Ég er hlæjandi ef ég segi alveg eins og er,“ skrifaði Kevin Durant. Atvikið gerðist í byrjun annars leikhluta þegar staðan var jöfn 35-35. Jayson Tatum endaði leikinn með 27 stig, 10 fráköst, 3 stolna og 3 varin skot í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá tæknivilluna. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Þrátt fyrir samkeppnina þá fann stórstjarnan Kevin Durant til með kollega sínum Tatum í leik Boston Celtics og Oklahoma City Thunder í nótt. Boston Celtics vann þá fjögurra stiga sigur á Oklahoma City Thunder, 126-122. Ástæðan fyrir samúðinni var tæknivilla sem Tatum fékk í leiknum. Tatum sló þá saman höndunum í svekkelsi en horfði hvorki á dómarann né hélt áfram að mótmæla við hann. Dómarinn var hins vegar snöggur að flauta tæknivillu mörgum til mikillar furðu. Þetta fékk Durant til að tjá sig á samfélagsmiðlinum Twitter. „Tæknivillan sem Jayson Tatum var að fá er versta tæknivillan sem ég hef séð í NBA í langan tíma. Ég er hlæjandi ef ég segi alveg eins og er,“ skrifaði Kevin Durant. Atvikið gerðist í byrjun annars leikhluta þegar staðan var jöfn 35-35. Jayson Tatum endaði leikinn með 27 stig, 10 fráköst, 3 stolna og 3 varin skot í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá tæknivilluna. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira