„Það sem ég er ánægðastur með er frammistaðan“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 14. nóvember 2022 22:00 Bjarni Fritzson þjálfari ÍR, var sáttur með eitt stig gegn Aftureldingu í kvöld Vísir: Vilhelm „Þetta var virkilega góður handboltaleikur og ég er ánægður með mína stráka,“ sagði Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR sáttur eftir jafntefli gegn Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. „Við erum að spila á móti mjög góður liði og vorum að spila mjög góðan leik. Þeir fengu fimm sekúndur til að vera sjö á fimm og hann er náttúrulega frábær í horninu, Igor og gerði hrikalega vel. Þetta var kannski færi sem að mér sýndist ekki vera frábært en hann er í mjög háum gæðaklassa eins og flestir eru í Aftureldingarliðinu og náði að sækja þetta jafntefli fyrir þá.“ Í síðasta leik gegn Stjörnunni áttu ÍR-ingar erfitt uppdráttar varnarlega í fyrri hálfleik en það small í seinni hálfleik. Bjarni segir varnarleikinn líta betur út með hverjum deginum en það þurfi að fá betri lausnir í sóknarleikinn. „Í síðasta leik var ég ánægður með varnarleikinn í seinni hálfleik og hann small vel hjá okkur. Það sem hefur verið seinustu tvo leiki á móti Selfoss og Stjörnunni, þá hef ég ekki verið ánægður með ákefðina og kannski lausnirnar sóknarlega, fyrir mig persónulega sjálfan. Við erum að leggja áherslu áfram á að þróa varnarleikinn sem að mér finnst líta betur og betur út með hverjum deginum. En við þurfum að fá betra tempó í sóknarleikinn og aðeins betri lausnir og líka betri árásir. Ég var sérsaklega ánægður með það því að ef þú ert að leggja hart að þér að það skili sér inn á gólfið, þá er það náttúrulega alltaf gott.“ Bjarni ætlar að leggja áherslu áfram á varnarleikinn og skoða það sem betur mátti fara varnarlega. „Þetta verður áframhaldandi vinna, þetta er eitt gott stig. Það sem ég er ánægðastur með er frammistaðan og að strákarnir fóru svolítið út úr skelinni eins og ég talaði um eftir síðasta leik. Þetta er þrotlaus vinna alla daga í öllu. Nú skoðum við að það er ýmislegt sem að við getum gert betur og við verðum betri í því.“ ÍR Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Afturelding 31-31| Jafntefli niðurstaðan í æsispennandi leik ÍR-ingar áttu erfitt verkefni að höndum er þeir tóku á móti Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar með forystu bróðurpart leiksins en misstu hana niður þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og 31-31 varð því niðurstaðan. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 14. nóvember 2022 21:30 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
„Við erum að spila á móti mjög góður liði og vorum að spila mjög góðan leik. Þeir fengu fimm sekúndur til að vera sjö á fimm og hann er náttúrulega frábær í horninu, Igor og gerði hrikalega vel. Þetta var kannski færi sem að mér sýndist ekki vera frábært en hann er í mjög háum gæðaklassa eins og flestir eru í Aftureldingarliðinu og náði að sækja þetta jafntefli fyrir þá.“ Í síðasta leik gegn Stjörnunni áttu ÍR-ingar erfitt uppdráttar varnarlega í fyrri hálfleik en það small í seinni hálfleik. Bjarni segir varnarleikinn líta betur út með hverjum deginum en það þurfi að fá betri lausnir í sóknarleikinn. „Í síðasta leik var ég ánægður með varnarleikinn í seinni hálfleik og hann small vel hjá okkur. Það sem hefur verið seinustu tvo leiki á móti Selfoss og Stjörnunni, þá hef ég ekki verið ánægður með ákefðina og kannski lausnirnar sóknarlega, fyrir mig persónulega sjálfan. Við erum að leggja áherslu áfram á að þróa varnarleikinn sem að mér finnst líta betur og betur út með hverjum deginum. En við þurfum að fá betra tempó í sóknarleikinn og aðeins betri lausnir og líka betri árásir. Ég var sérsaklega ánægður með það því að ef þú ert að leggja hart að þér að það skili sér inn á gólfið, þá er það náttúrulega alltaf gott.“ Bjarni ætlar að leggja áherslu áfram á varnarleikinn og skoða það sem betur mátti fara varnarlega. „Þetta verður áframhaldandi vinna, þetta er eitt gott stig. Það sem ég er ánægðastur með er frammistaðan og að strákarnir fóru svolítið út úr skelinni eins og ég talaði um eftir síðasta leik. Þetta er þrotlaus vinna alla daga í öllu. Nú skoðum við að það er ýmislegt sem að við getum gert betur og við verðum betri í því.“
ÍR Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Afturelding 31-31| Jafntefli niðurstaðan í æsispennandi leik ÍR-ingar áttu erfitt verkefni að höndum er þeir tóku á móti Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar með forystu bróðurpart leiksins en misstu hana niður þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og 31-31 varð því niðurstaðan. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 14. nóvember 2022 21:30 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Afturelding 31-31| Jafntefli niðurstaðan í æsispennandi leik ÍR-ingar áttu erfitt verkefni að höndum er þeir tóku á móti Aftureldingu í 9. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar með forystu bróðurpart leiksins en misstu hana niður þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og 31-31 varð því niðurstaðan. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 14. nóvember 2022 21:30