LeBron fór meiddur af velli í enn einu tapi Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2022 10:31 LeBron James brýtur á Paul George í Los Angeles-slagnum. getty/Harry How LeBron James fór meiddur af velli þegar Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum, nú fyrir grönnum sínum í Los Angeles Clippers, 114-101. LeBron skoraði þrjátíu stig áður en hann fór meiddur af velli í Los Angeles-slagnum í nótt með verki í vinstri fæti. Auk stiganna þrjátíu tók LeBron átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar á 32 mínútum. Lakers hefur tapað fjórum leikjum í röð og ekkert lið í NBA-deildinni hefur unnið færri leiki í vetur. Lakers er með jafn marga sigra og Houston Rockets (2). Paul George skoraði 29 stig fyrir Clippers sem hefur unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut eftir fyrsta tap sitt á tímabilinu fyrir Atlanta Hawks á þriðjudaginn og vann Oklahoma City Thunder í tvíframlengdum leik, 132-136. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee í nótt en liðið fékk framlag úr mörgum og óvæntum áttum, meðal annars frá Jevon Carter sem skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í leik á ferlinum. Brook Lopez var með 24 stig og þrettán fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppi Austurdeildarinnar með tíu sigra og eitt tap. Brooklyn Nets vann borgarslaginn gegn New York Knicks örugglega, 112-85. Kevin Durant átti stórleik fyri Brooklyn; skoraði 29 stig úr aðeins nítján skotum, tók tólf fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Clippers 104-101 LA Lakers Oklahoma 132-136 Milwaukee Brooklyn 112-85 NY Knicks Orlando 94-87 Dallas Charlotte 95-105 Portland Indiana 119-122 Denver Atlanta 119-125 Utah Boston 128-112 Detroit Toronto 116-109 Houston Chicago 111-115 New Orleans Minnesota 117-129 Phoenix San Antonio 122-124 Memphis Sacramento 127-120 Cleveland NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira
LeBron skoraði þrjátíu stig áður en hann fór meiddur af velli í Los Angeles-slagnum í nótt með verki í vinstri fæti. Auk stiganna þrjátíu tók LeBron átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar á 32 mínútum. Lakers hefur tapað fjórum leikjum í röð og ekkert lið í NBA-deildinni hefur unnið færri leiki í vetur. Lakers er með jafn marga sigra og Houston Rockets (2). Paul George skoraði 29 stig fyrir Clippers sem hefur unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Milwaukee Bucks komst aftur á sigurbraut eftir fyrsta tap sitt á tímabilinu fyrir Atlanta Hawks á þriðjudaginn og vann Oklahoma City Thunder í tvíframlengdum leik, 132-136. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee í nótt en liðið fékk framlag úr mörgum og óvæntum áttum, meðal annars frá Jevon Carter sem skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í leik á ferlinum. Brook Lopez var með 24 stig og þrettán fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppi Austurdeildarinnar með tíu sigra og eitt tap. Brooklyn Nets vann borgarslaginn gegn New York Knicks örugglega, 112-85. Kevin Durant átti stórleik fyri Brooklyn; skoraði 29 stig úr aðeins nítján skotum, tók tólf fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Úrslitin í nótt LA Clippers 104-101 LA Lakers Oklahoma 132-136 Milwaukee Brooklyn 112-85 NY Knicks Orlando 94-87 Dallas Charlotte 95-105 Portland Indiana 119-122 Denver Atlanta 119-125 Utah Boston 128-112 Detroit Toronto 116-109 Houston Chicago 111-115 New Orleans Minnesota 117-129 Phoenix San Antonio 122-124 Memphis Sacramento 127-120 Cleveland
LA Clippers 104-101 LA Lakers Oklahoma 132-136 Milwaukee Brooklyn 112-85 NY Knicks Orlando 94-87 Dallas Charlotte 95-105 Portland Indiana 119-122 Denver Atlanta 119-125 Utah Boston 128-112 Detroit Toronto 116-109 Houston Chicago 111-115 New Orleans Minnesota 117-129 Phoenix San Antonio 122-124 Memphis Sacramento 127-120 Cleveland
NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira