Skalli Martins væri ekki löglegur í dag: „Þetta má víst ekki lengur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2022 14:00 Fáir aðrir en Martin Hermannsson hafa sést skalla boltann sér til gagns á körfuboltavellinum. FIBA Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, vakti í dag athygli á reglubreytingu sem hefur orðið í alþjóðlegum körfuboltareglum. Martin átti frægan skalla í landsleik Íslands og Portúgal í undankeppni EM fyrir tveimur árum en slíkur skalli telst ekki lengur leyfilegur. Tilþrif Martins vöktu mikla athygli á sínum tíma, ekki aðeins hér heima. Hann var frambærilegur fótboltamaður áður en hann valdi körfuboltann fram yfir og sýndi að skallatæknin væri ekki grafin og gleymd. Í atvikinu stal Martin boltanum af leikmanni Portúgals og notaði svo höfuðið til að leggja hann fyrir sig í hratt upphlaup. Þar gaf hann boltann á Kristófer Acox sem setti hann í körfuna. Slík viljandi notkun höfuðsins til að leika boltanum og bæta stöðu sína gagnvart andstæðingi er nú ekki lengur leyfð. Líklega eru fá önnur dæmi til fyrir slíkri notkun höfuðsins en Martin vakti athygli á þessari breytingu á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann sagði: Þetta má víst ekki lengur. Martin er leikmaður Valencia á Spáni en hann hefur verið fjarri góðu gamni frá því að hann sleit krossband í hné í leik með liðinu í vor. Vonast er til að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn á nýju ári. Tíst Martins má sjá að neðan en þar má einnig sjá skallann fræga frá árinu 2019. Þetta má víst ekki lengur https://t.co/ieAYwKE54Y pic.twitter.com/HZWTyVugAz— Martin Hermannsson (@hermannsson15) September 20, 2022 Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Fleiri fréttir Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Sjá meira
Tilþrif Martins vöktu mikla athygli á sínum tíma, ekki aðeins hér heima. Hann var frambærilegur fótboltamaður áður en hann valdi körfuboltann fram yfir og sýndi að skallatæknin væri ekki grafin og gleymd. Í atvikinu stal Martin boltanum af leikmanni Portúgals og notaði svo höfuðið til að leggja hann fyrir sig í hratt upphlaup. Þar gaf hann boltann á Kristófer Acox sem setti hann í körfuna. Slík viljandi notkun höfuðsins til að leika boltanum og bæta stöðu sína gagnvart andstæðingi er nú ekki lengur leyfð. Líklega eru fá önnur dæmi til fyrir slíkri notkun höfuðsins en Martin vakti athygli á þessari breytingu á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann sagði: Þetta má víst ekki lengur. Martin er leikmaður Valencia á Spáni en hann hefur verið fjarri góðu gamni frá því að hann sleit krossband í hné í leik með liðinu í vor. Vonast er til að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn á nýju ári. Tíst Martins má sjá að neðan en þar má einnig sjá skallann fræga frá árinu 2019. Þetta má víst ekki lengur https://t.co/ieAYwKE54Y pic.twitter.com/HZWTyVugAz— Martin Hermannsson (@hermannsson15) September 20, 2022
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Fleiri fréttir Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Sjá meira