Fallegasta fangelsið Gunnar Dan Wiium skrifar 19. september 2022 09:01 Ég er að sjá það meira og meira að jörðin er fangelsi eins og vinur minn Sitting Bull orðaði það. Þetta er algjört tilgangsleysi og allt of stórt. Að fæðast hérna og vera bundin í þennan hjúp innan um 8 milljarða aðra. Þetta er aðeins nanóseconda sem við tökum á okkur þessa mynd. Við höldum að við séum eitthvað, kaupum grill, Teslur, hjólhýsi og náum okkur í gráður. Allt því við viljum eilífð en þetta er aðeins nanósecónda. Ég sagði við pabba minn um daginn að eftir 15 ár verð ég 61. Ég var að kaupa mér minn fyrsta geisladisk fyrir korteri, fyrir fermingarpeninginn, Easy-E að dissha kellingar og ræna sjoppur. Þetta er farið áður en það kom og vanmátturinn er algjör. Jörðin er græn og gjöful samt sláumst við og drepum hvort annað. Stríðið er LIVE og framboðið kallar á eftirspurn og því er hreyfing í huldum heimum. Okkur eru mataðar upplýsingar úr veitum í eigu eins prósents, þeir lyfja, fæða, dáleiða fjöldan í síkópatískri ofurgreind. Algjör einkavæðing í allri sinni skilyrtu samkennd. 8 milljarðar menn og konur eru einn líkami og hann telur sig eilífan en er það ekki. Allt tekur þetta enda og sýningin er dramatísk. Svo höldum áfram að þjösnast um og gera stöff, ekki gera ekki neitt segja þeir og áður en ég veit af fæ ég krabbamein í rassinn og aðeins þá mun ég læra að sleppa því mér þarf að vera hent fram af brúninni til að átta mig á hversu lítið ég´ið raunverulega er. Gleðilegan mánudag. Höfundur starfar sem smíðakennari og þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er að sjá það meira og meira að jörðin er fangelsi eins og vinur minn Sitting Bull orðaði það. Þetta er algjört tilgangsleysi og allt of stórt. Að fæðast hérna og vera bundin í þennan hjúp innan um 8 milljarða aðra. Þetta er aðeins nanóseconda sem við tökum á okkur þessa mynd. Við höldum að við séum eitthvað, kaupum grill, Teslur, hjólhýsi og náum okkur í gráður. Allt því við viljum eilífð en þetta er aðeins nanósecónda. Ég sagði við pabba minn um daginn að eftir 15 ár verð ég 61. Ég var að kaupa mér minn fyrsta geisladisk fyrir korteri, fyrir fermingarpeninginn, Easy-E að dissha kellingar og ræna sjoppur. Þetta er farið áður en það kom og vanmátturinn er algjör. Jörðin er græn og gjöful samt sláumst við og drepum hvort annað. Stríðið er LIVE og framboðið kallar á eftirspurn og því er hreyfing í huldum heimum. Okkur eru mataðar upplýsingar úr veitum í eigu eins prósents, þeir lyfja, fæða, dáleiða fjöldan í síkópatískri ofurgreind. Algjör einkavæðing í allri sinni skilyrtu samkennd. 8 milljarðar menn og konur eru einn líkami og hann telur sig eilífan en er það ekki. Allt tekur þetta enda og sýningin er dramatísk. Svo höldum áfram að þjösnast um og gera stöff, ekki gera ekki neitt segja þeir og áður en ég veit af fæ ég krabbamein í rassinn og aðeins þá mun ég læra að sleppa því mér þarf að vera hent fram af brúninni til að átta mig á hversu lítið ég´ið raunverulega er. Gleðilegan mánudag. Höfundur starfar sem smíðakennari og þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar