Frakkar áfram í undanúrslit eftir sigur í framlengdum leik gegn Ítölum Atli Arason skrifar 14. september 2022 17:33 Rudy Gobert, leikmaður Frakklands, var með tvöfalda tvennu í leiknum gegn Ítölum. Gobert skoraði 19 stig og tók 14 fráköst. Getty Images Frakkar eru komnir áfram í undanúrslit EuroBasket eftir átta stiga sigur á Ítalíu eftir framlengdan leik, 93-85. Frakkar byrjuðu leikinn betur og náðu snemma níu stiga forskoti á Ítali, sem komu samt til baka. Frakkar unnu þó fyrsta leikhlutan með sjö stigum 27-20. Annar leikhluti var jafn en Frakkar héldu þó alltaf í forskot sitt og fóru með sjö stiga forystu sína inn í hálfleik, 38-31. Endurkoma Ítala hófst þó fyrir alvöru í þriðja leikhluta þar sem Ítalir unnu 13 stiga sigur og leiddu leikinn fyrir síðasta fjórðunginn, 56-62. Lokaleikhlutinn var spennandi þrátt fyrir að Ítalir leiddu leikhlutan nánast frá upphafi til enda en Frökkum tókst ekki að jafna leikinn fyrr en 5 sekúndum fyrir leikslok, í stöðunni 77-77. Simone Fontecchio fékk tækifæri til vinna leikinn fyrir Ítali en skot hans fór ekki ofan í körfuna og því þurfti að framlengja. Frakkar voru heilt yfir sterkari í framlengingunni þar sem þeir leiddu leikinn lengst af og unnu að lokum átta stiga sigur, 93-85. Thomas Heurtel var stigahæstur í liði Frakklands með 20 stig en Ítalirnir Simone Fontecchio og Marco Spissu voru saman stigahæstir, báðir með 21 stig. Í undanúrslitum munu Frakkar leika við annaðhvort Slóveníu eða Pólland sem eigast við síðar í kvöld í síðasta leik 8-liða úrslita. EuroBasket 2022 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Frakkar byrjuðu leikinn betur og náðu snemma níu stiga forskoti á Ítali, sem komu samt til baka. Frakkar unnu þó fyrsta leikhlutan með sjö stigum 27-20. Annar leikhluti var jafn en Frakkar héldu þó alltaf í forskot sitt og fóru með sjö stiga forystu sína inn í hálfleik, 38-31. Endurkoma Ítala hófst þó fyrir alvöru í þriðja leikhluta þar sem Ítalir unnu 13 stiga sigur og leiddu leikinn fyrir síðasta fjórðunginn, 56-62. Lokaleikhlutinn var spennandi þrátt fyrir að Ítalir leiddu leikhlutan nánast frá upphafi til enda en Frökkum tókst ekki að jafna leikinn fyrr en 5 sekúndum fyrir leikslok, í stöðunni 77-77. Simone Fontecchio fékk tækifæri til vinna leikinn fyrir Ítali en skot hans fór ekki ofan í körfuna og því þurfti að framlengja. Frakkar voru heilt yfir sterkari í framlengingunni þar sem þeir leiddu leikinn lengst af og unnu að lokum átta stiga sigur, 93-85. Thomas Heurtel var stigahæstur í liði Frakklands með 20 stig en Ítalirnir Simone Fontecchio og Marco Spissu voru saman stigahæstir, báðir með 21 stig. Í undanúrslitum munu Frakkar leika við annaðhvort Slóveníu eða Pólland sem eigast við síðar í kvöld í síðasta leik 8-liða úrslita.
EuroBasket 2022 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira