Serbía með fullt hús eftir stórsigur á Finnlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2022 21:30 Nikola Jokić átti góðan leik í kvöld. Pedja Milosavljevic/Getty Images Serbía vann 30 stiga sigur á Finnlandi á EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, í kvöld. Þá vann Úkraína góðan sigur á Ítalíu og er einnig með fullt hús stiga. Serbía gekk einfaldlega frá leiknum strax í fyrri hálfleik en munurinn var þá strax orðinn 28 stig. Það fór svo þannig að Serbía vann með sléttum 30 stiga mun, lokatölur 100-70. Lauri Markkanen gerði hvað hann gat í liði Finnlands en hann mun leika með Utah Jazz í NBA deildinni á komandi leiktíð. Hann var stigahæstur allra á vellinum með 18 stig ásamt því að taka sjö fráköst og gefa fimm stoðsendingar á þeim 23 mínútum sem hann spilaði. The King in the North is unleashed in the 3QT! #EuroBasket x #BringTheNoise https://t.co/XA74Vl1szW pic.twitter.com/MvkGQLz5jU— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 5, 2022 Nikola Jokić fór fyrir sínum mönnum í Serbíu en ásamt því að skora 13 stig þá tók hann 14 fráköst og gaf sjö stoðsendingar á þeim 26 mínútum sem hann spilaði. Serbía er með fullt hús stiga í D-riðli að loknum þremur leikjum og í raun bara spurning hvaða þjóðir fara með Serbíu upp úr riðlinum en alls fara fjögur lið af sex áfram. MYKHAILIUK & TKACHENKO CONNECT FOR THE FULL COURT ALLEY OOP #EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/EaXxssLpJv— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 5, 2022 Úkraína vann góðan sigur á Ítalíu í lokaleik dagsins, lokatölur 84-73. Sigurinn þýðir að Úkraína jafnar Grikkland að stigum í C-riðli en báðar þjóðir eru með fullt hús stiga. Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Sjá meira
Serbía gekk einfaldlega frá leiknum strax í fyrri hálfleik en munurinn var þá strax orðinn 28 stig. Það fór svo þannig að Serbía vann með sléttum 30 stiga mun, lokatölur 100-70. Lauri Markkanen gerði hvað hann gat í liði Finnlands en hann mun leika með Utah Jazz í NBA deildinni á komandi leiktíð. Hann var stigahæstur allra á vellinum með 18 stig ásamt því að taka sjö fráköst og gefa fimm stoðsendingar á þeim 23 mínútum sem hann spilaði. The King in the North is unleashed in the 3QT! #EuroBasket x #BringTheNoise https://t.co/XA74Vl1szW pic.twitter.com/MvkGQLz5jU— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 5, 2022 Nikola Jokić fór fyrir sínum mönnum í Serbíu en ásamt því að skora 13 stig þá tók hann 14 fráköst og gaf sjö stoðsendingar á þeim 26 mínútum sem hann spilaði. Serbía er með fullt hús stiga í D-riðli að loknum þremur leikjum og í raun bara spurning hvaða þjóðir fara með Serbíu upp úr riðlinum en alls fara fjögur lið af sex áfram. MYKHAILIUK & TKACHENKO CONNECT FOR THE FULL COURT ALLEY OOP #EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/EaXxssLpJv— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 5, 2022 Úkraína vann góðan sigur á Ítalíu í lokaleik dagsins, lokatölur 84-73. Sigurinn þýðir að Úkraína jafnar Grikkland að stigum í C-riðli en báðar þjóðir eru með fullt hús stiga.
Körfubolti EuroBasket 2022 Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Leik lokið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Sjá meira