Cleveland krækti í einn eftirsóttasta leikmann NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2022 16:31 Donovan Mitchell hefur þrisvar sinnum spilað í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. getty/Tom Pennington Cleveland Cavaliers vann kapphlaupið um einn eftirsóttasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta, Donovan Mitchell. Samkvæmt heimildum körfuboltavéfréttarinnar Adrian Wojnarowski hefur Utah Jazz skipt Mitchell til Cleveland. Í staðinn fékk Utah Lauri Markkanen, Collin Sexton, Ochi Abaji, þrjá valrétti og tvö valréttaskipti. ESPN story on the Cleveland Cavaliers landing three-time All-Star Donovan Mitchell in a blockbuster trade with the Utah Jazz: https://t.co/5KyccigjMk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 1, 2022 New York Knicks vildi einnig fá Mitchell en Utah leist betur á tilboð Cleveland. Samkvæmt Wojnarowski bauð Knicks Cleveland RJ Barrett, Mitchell Robinson, Obi Toppin og þrjá valrétti fyrir Mitchell. Which are you taking?Package A: RJ Barrett Obi Toppin Mitchell Robinson 3x Unprotected PicksPackage B: Collin Sexton Lauri Markkanen 3x Unprotected Picks 2x Pick Swaps pic.twitter.com/bmG0WSV18n— StatMuse (@statmuse) September 2, 2022 Eftir komu Mitchells þykir Cleveland líklegt til afreka í vetur. Fyrir hjá liðinu eru tveir leikmenn sem spiluðu í Stjörnuleiknum á síðasta tímabili, Jarrett Allen og Darius Garland, auk hins bráðefnilega Evans Mobley og reynsluboltans Kevins Love. What seed is this Cleveland squad?Donovan GarlandMobleyAllenLeVertLoveOkoroRubio pic.twitter.com/fnjxqA3Lca— StatMuse (@statmuse) September 1, 2022 Utah er aftur á móti komið í uppbyggingarferli og er búið að safna þrettán valréttum. Þeir gætu orðið fleiri en Utah íhugar að skipta Mike Conley, Bojan Bogdanovic og Jordan Clarkson í burtu. Mitchell, sem verður 26 ára í næstu viku, á fimm tímabil í NBA að baki. Denver Nuggets valdi hann með þrettánda valrétti í nýliðavalinu 2017 en skipti honum til Utah. Á ferli sínum í NBA er Mitchell með 23,9 stig, 4,2 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann fór á kostum í úrslitakeppninni 2020 þar sem hann var með 36,3 stig, 5,0 fráköst og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira
Samkvæmt heimildum körfuboltavéfréttarinnar Adrian Wojnarowski hefur Utah Jazz skipt Mitchell til Cleveland. Í staðinn fékk Utah Lauri Markkanen, Collin Sexton, Ochi Abaji, þrjá valrétti og tvö valréttaskipti. ESPN story on the Cleveland Cavaliers landing three-time All-Star Donovan Mitchell in a blockbuster trade with the Utah Jazz: https://t.co/5KyccigjMk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 1, 2022 New York Knicks vildi einnig fá Mitchell en Utah leist betur á tilboð Cleveland. Samkvæmt Wojnarowski bauð Knicks Cleveland RJ Barrett, Mitchell Robinson, Obi Toppin og þrjá valrétti fyrir Mitchell. Which are you taking?Package A: RJ Barrett Obi Toppin Mitchell Robinson 3x Unprotected PicksPackage B: Collin Sexton Lauri Markkanen 3x Unprotected Picks 2x Pick Swaps pic.twitter.com/bmG0WSV18n— StatMuse (@statmuse) September 2, 2022 Eftir komu Mitchells þykir Cleveland líklegt til afreka í vetur. Fyrir hjá liðinu eru tveir leikmenn sem spiluðu í Stjörnuleiknum á síðasta tímabili, Jarrett Allen og Darius Garland, auk hins bráðefnilega Evans Mobley og reynsluboltans Kevins Love. What seed is this Cleveland squad?Donovan GarlandMobleyAllenLeVertLoveOkoroRubio pic.twitter.com/fnjxqA3Lca— StatMuse (@statmuse) September 1, 2022 Utah er aftur á móti komið í uppbyggingarferli og er búið að safna þrettán valréttum. Þeir gætu orðið fleiri en Utah íhugar að skipta Mike Conley, Bojan Bogdanovic og Jordan Clarkson í burtu. Mitchell, sem verður 26 ára í næstu viku, á fimm tímabil í NBA að baki. Denver Nuggets valdi hann með þrettánda valrétti í nýliðavalinu 2017 en skipti honum til Utah. Á ferli sínum í NBA er Mitchell með 23,9 stig, 4,2 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann fór á kostum í úrslitakeppninni 2020 þar sem hann var með 36,3 stig, 5,0 fráköst og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira