Birtu myndasyrpu af töfrabragði Eyjamannsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2022 14:00 Elliði Snær Viðarsson er þegar kominn í lykilhlutverk hjá íslenska landsliðinu. Getty/Sanjin Strukic Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson skoraði magnað mark fyrir þýska handboltaliðið Gummersbach í leik um helgina. Gummersbach, sem er nýliði í þýsku Bundesligunni í vetur, vann tapaði með fjórum mörkum fyrir MT Melsungen, 34-38, í einum af síðustu æfingarleikjum liðsins fyrir komandi tímabil. Elliði Snær skoraði þrjú mörk í leiknum en það var eitt þeirra sem vakti sérstaka athygli. Elliði fór þá inn af línunni og skoraði með því að lyfta boltanum yfir pólska markvörðinn Adam Morawski með miklum tilþrifum. Samfélagsmiðlafólk Gummersbach var svo hrifið af tilþrifum Eyjamannsins að þeir birtu heila myndasyrpu af markinu hans sem má sjá hér fyrir ofan á Fésbókinni og fyrir neðan á Instagram. Elliði Snær er að hefja sitt þriðja tímabil með félaginu en fyrstu tvö árin var Gummersbach í b-deildinni. Hann var með 116 mörk í 41 leik á síðustu leiktíð eða 2,8 að meðaltali í leik eftir að hafa skorað 82 mörk árið á undan. View this post on Instagram A post shared by VfL Gummersbach (@vflgummersbach) Þýski handboltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Gummersbach, sem er nýliði í þýsku Bundesligunni í vetur, vann tapaði með fjórum mörkum fyrir MT Melsungen, 34-38, í einum af síðustu æfingarleikjum liðsins fyrir komandi tímabil. Elliði Snær skoraði þrjú mörk í leiknum en það var eitt þeirra sem vakti sérstaka athygli. Elliði fór þá inn af línunni og skoraði með því að lyfta boltanum yfir pólska markvörðinn Adam Morawski með miklum tilþrifum. Samfélagsmiðlafólk Gummersbach var svo hrifið af tilþrifum Eyjamannsins að þeir birtu heila myndasyrpu af markinu hans sem má sjá hér fyrir ofan á Fésbókinni og fyrir neðan á Instagram. Elliði Snær er að hefja sitt þriðja tímabil með félaginu en fyrstu tvö árin var Gummersbach í b-deildinni. Hann var með 116 mörk í 41 leik á síðustu leiktíð eða 2,8 að meðaltali í leik eftir að hafa skorað 82 mörk árið á undan. View this post on Instagram A post shared by VfL Gummersbach (@vflgummersbach)
Þýski handboltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira