Leikjavísir

Breimandi fjör í GameTíví í kvöld

Samúel Karl Ólason skrifar
Rósi

Haldið gæludýrunum frá skjánum í kvöld, því Daníel Rósinkrans ætlar að spila kattarleikinn Stray í streymi GameTíví. Markmið Rósaer að reyna að klára leikinn krúttlega á innan við tveimur tímum.

Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.