Koddahjal Gunnar Dan Wiium skrifar 20. júní 2022 11:02 Konan mín spyr mig í gærkvöld hvort að ég sé enn svona svartsýnn eins og ég var í COVID. Hún er þá að vísa í meinta yfirtöku og endurræsingu hinna fáu, svikamyllu lyfjarisana og óttastjórnun alríkisins, hinn stökkbreytta super kapitalisma sem sér hag sinn í fækka mönnum hér á jörðu og gera framleiðsluna sem og markaðinn skilvirkari og á allan hátt hlýðnari með lyfjun, kúgun og harðstjórn. Ég sagðist halda að um svokallað “foul play” væri í gangi undir yfirborðinu. Hagsmunaaðilar eiga í raun alla miðla og eru þar af leiðandi að stýra hugsunum okkar og viðhorfum í ákveðna átt. Þessi stýring hefur áhrif á hvað við eða hvort við kjósum yfir okkur stjórnendur og fulltrúa sem í lok dags þurfa einnig að kaupa brauð og Teslur eins og við hin. Vitundin er þjökuð af möru efnishyggjunar í formi hinna ýmsu hugmynda og kennisetninga. Fyrir vikið er samkenndin rýrð því samkennd nærist aðeins og dafnar í því rými sem hugmyndin étur upp. Við erum greind og lyfjuð, óháð aldri og stöðu. Börn greind og lyfjuð, fullorðnir greind og lyfjuð, gamalmenni greind og lyfjuð. Okkur er talin í trú um að sársaukinn sé óviðeigandi og krónískur nema að honum sé þrýst aftur í hellinn í stað þess að hlusta á hvað hann er í raun að segja okkur því sársaukinn er röddinn sem færir okkur mikilvægustu skilaboðin. Ég er ekki þunglyndið sem ég upplifi, ég er ekki kvíðinn sem ég upplifi, né ranghugmyndirnar. Ég er sá sem leitar sjálfs síns en veit ekki af því. Konan mín spyr hvort ég sé enn svartsýnn og ég íhuga spurninguna og virkt innsæi færir mér svarið. Málið er að ef sá sem leitar af lýginni innra með sjálfum sér, sínum innri einræðisherra og kúgara, sá mun öðlast getu til raunsæis. Því lýgin þrífst í myrkri og skugga, sýn mín á lýgina mun uppræta hana, hún koðnar og eftir stendur rýmið sem fær ég´ið til sjá sína eigin spegilmynd í tærri tjörn vitundar. Þá mun ég komast að því að ég´ið leitar sjálfs síns, þar er greiningin og að ég er mitt eigið apótek. Ég sé lýgina í heiminum því ég sé hana innra með mér, þessi sýn er ekki svartsýni, hún er ljós og raunsæ. Svo nei, ég er ekki lengur svartsýnn, ég er raunsær. Höfundur starfar sem smíðakennari og er þáttarstjórnandi Þvottahússins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Göran Dahlgren,Lisa Pelling Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Halldór 03.1.2026 Halldór Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Mannasættir Teitur Atlason Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Konan mín spyr mig í gærkvöld hvort að ég sé enn svona svartsýnn eins og ég var í COVID. Hún er þá að vísa í meinta yfirtöku og endurræsingu hinna fáu, svikamyllu lyfjarisana og óttastjórnun alríkisins, hinn stökkbreytta super kapitalisma sem sér hag sinn í fækka mönnum hér á jörðu og gera framleiðsluna sem og markaðinn skilvirkari og á allan hátt hlýðnari með lyfjun, kúgun og harðstjórn. Ég sagðist halda að um svokallað “foul play” væri í gangi undir yfirborðinu. Hagsmunaaðilar eiga í raun alla miðla og eru þar af leiðandi að stýra hugsunum okkar og viðhorfum í ákveðna átt. Þessi stýring hefur áhrif á hvað við eða hvort við kjósum yfir okkur stjórnendur og fulltrúa sem í lok dags þurfa einnig að kaupa brauð og Teslur eins og við hin. Vitundin er þjökuð af möru efnishyggjunar í formi hinna ýmsu hugmynda og kennisetninga. Fyrir vikið er samkenndin rýrð því samkennd nærist aðeins og dafnar í því rými sem hugmyndin étur upp. Við erum greind og lyfjuð, óháð aldri og stöðu. Börn greind og lyfjuð, fullorðnir greind og lyfjuð, gamalmenni greind og lyfjuð. Okkur er talin í trú um að sársaukinn sé óviðeigandi og krónískur nema að honum sé þrýst aftur í hellinn í stað þess að hlusta á hvað hann er í raun að segja okkur því sársaukinn er röddinn sem færir okkur mikilvægustu skilaboðin. Ég er ekki þunglyndið sem ég upplifi, ég er ekki kvíðinn sem ég upplifi, né ranghugmyndirnar. Ég er sá sem leitar sjálfs síns en veit ekki af því. Konan mín spyr hvort ég sé enn svartsýnn og ég íhuga spurninguna og virkt innsæi færir mér svarið. Málið er að ef sá sem leitar af lýginni innra með sjálfum sér, sínum innri einræðisherra og kúgara, sá mun öðlast getu til raunsæis. Því lýgin þrífst í myrkri og skugga, sýn mín á lýgina mun uppræta hana, hún koðnar og eftir stendur rýmið sem fær ég´ið til sjá sína eigin spegilmynd í tærri tjörn vitundar. Þá mun ég komast að því að ég´ið leitar sjálfs síns, þar er greiningin og að ég er mitt eigið apótek. Ég sé lýgina í heiminum því ég sé hana innra með mér, þessi sýn er ekki svartsýni, hún er ljós og raunsæ. Svo nei, ég er ekki lengur svartsýnn, ég er raunsær. Höfundur starfar sem smíðakennari og er þáttarstjórnandi Þvottahússins.
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun