Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Sindri Sverrisson skrifar 15. júní 2022 11:30 Ólafur Guðmundsson í leik með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Hann missti af drjúgum hluta mótsins vegna kórónuveirusmits. Getty/Nikola Krstic Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. Ólafur kemur til Zürich frá Montpellier í Frakklandi eftir erfitt tímabil hjá franska liðinu. Meiðsli settu þar stórt strik í reikninginn og Ólafur lék ekkert með Montpellier seinni hluta leiktíðar, eftir að hafa endað í 6. sæti með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í janúar. Hann stóðst hins vegar læknisskoðun hjá Zürich í dag og verður væntanlega kynntur til leiks hjá félaginu síðar í dag eða á morgun. Samkvæmt heimildum Vísis bauðst Ólafi einnig að fara til svissnesku meistaranna í Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, en hafnaði því enda voru viðræður við Zürich þá langt komnar. Áður en Ólafur fór til Frakklands í fyrra gerði hann garðinn frægan hjá sænska félaginu Kristianstad um árabil, þar sem hann var meðal annars fyrirliði. Hann hefur einnig leikið með Hannover-Burgdorf í Þýskalandi og Nordsjælland og AG Kaupmannahöfn í Danmörku en þessi 32 ára stórskytta hóf hins vegar ferilinn hjá FH. Ólafur verður þriðji Íslendingurinn hjá Amicitia Zürich því Harpa Rut Jónsdóttir, sem áður lék með Zug í Sviss, og markvörðurinn Sunna Guðrún Pétursdóttir úr KA/Þór sömdu báðar við félagið fyrir skömmu. Karlalið Zürich endaði í 5. sæti svissnesku úrvalsdeildarinnar í vor en komst í undanúrslit úrslitakeppninnar. Þar tapaði liðið hins vegar fyrir lærisveinum Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten Schaffhausen sem svo lönduðu meistaratitlinum. Annar Íslendingur verður í herbúðum Kadetten á næstu leiktíð því Óðinn Þór Ríkharðsson, besti leikmaður Íslandsmótsins í vetur, skrifaði undir samning við félagið til þriggja ára. Handbolti Franski handboltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
Ólafur kemur til Zürich frá Montpellier í Frakklandi eftir erfitt tímabil hjá franska liðinu. Meiðsli settu þar stórt strik í reikninginn og Ólafur lék ekkert með Montpellier seinni hluta leiktíðar, eftir að hafa endað í 6. sæti með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í janúar. Hann stóðst hins vegar læknisskoðun hjá Zürich í dag og verður væntanlega kynntur til leiks hjá félaginu síðar í dag eða á morgun. Samkvæmt heimildum Vísis bauðst Ólafi einnig að fara til svissnesku meistaranna í Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, en hafnaði því enda voru viðræður við Zürich þá langt komnar. Áður en Ólafur fór til Frakklands í fyrra gerði hann garðinn frægan hjá sænska félaginu Kristianstad um árabil, þar sem hann var meðal annars fyrirliði. Hann hefur einnig leikið með Hannover-Burgdorf í Þýskalandi og Nordsjælland og AG Kaupmannahöfn í Danmörku en þessi 32 ára stórskytta hóf hins vegar ferilinn hjá FH. Ólafur verður þriðji Íslendingurinn hjá Amicitia Zürich því Harpa Rut Jónsdóttir, sem áður lék með Zug í Sviss, og markvörðurinn Sunna Guðrún Pétursdóttir úr KA/Þór sömdu báðar við félagið fyrir skömmu. Karlalið Zürich endaði í 5. sæti svissnesku úrvalsdeildarinnar í vor en komst í undanúrslit úrslitakeppninnar. Þar tapaði liðið hins vegar fyrir lærisveinum Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten Schaffhausen sem svo lönduðu meistaratitlinum. Annar Íslendingur verður í herbúðum Kadetten á næstu leiktíð því Óðinn Þór Ríkharðsson, besti leikmaður Íslandsmótsins í vetur, skrifaði undir samning við félagið til þriggja ára.
Handbolti Franski handboltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira