Fyrsti danski handboltamaðurinn í nítján ár sem kemur út úr skápnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 09:30 Jacob Hessellund spilar í vinstra horninu hjá Lemvig-Thyborøn. Instagram/@lemvigthyboron Danski hornamaðurinn Jacob Hessellund segist ekki hafa þolað lengur við inn í skápnum. Hann er sá fyrsti í dönsku deildinni frá árinu 2003 sem segir frá því að hann sé samkynhneigður. Hessellund er 29 ára gamall vinstri hornamaður og sagði sannleikann í viðtali við TV2. Hessellund spilar með Lemvig-Thyborøn og segist í viðtalinu hafa haldið þessu leyndu af því að hann taldi sem víst að handboltasamfélagið myndi ekki taka vel á móti honum kæmi hann út úr skápnum. „Þetta gengur bara ekki lengur. Ég vil ekki lifa svona lengur,“ sagði Jacob Hessellund við TV2. Hessellund sagði einnig frá því að hann hafði náð að segja móður sinni sannleikann fyrir nokkrum árum áður en hún lést úr krabbameini,“ sagði Hessellund. Andlát móður hans varð síðan til þess að hann sagði fleirum og fleirum frá sannleikanum en nú var komið að láta alla vita sem vilja vita. „Kannski getur sagan mín hjálpað einhverjum. Við erum komin mjög langt. Ég vona að samfélagið nái að komast þangað að það sé ekki lengur frétt að einhver sé samkynhneigður,“ sagði Hessellund. Hessellund er fyrsti karlleikmaðurinn í dönsku deildinni sem kemur út úr skápnum síðan að Morten Fisker hjá Viborg fyrir nítján árum síðan eða árið 2003. View this post on Instagram A post shared by Jacob Bjørn Hessellund (@hessellundjacob) Danski handboltinn Danmörk Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
Hessellund er 29 ára gamall vinstri hornamaður og sagði sannleikann í viðtali við TV2. Hessellund spilar með Lemvig-Thyborøn og segist í viðtalinu hafa haldið þessu leyndu af því að hann taldi sem víst að handboltasamfélagið myndi ekki taka vel á móti honum kæmi hann út úr skápnum. „Þetta gengur bara ekki lengur. Ég vil ekki lifa svona lengur,“ sagði Jacob Hessellund við TV2. Hessellund sagði einnig frá því að hann hafði náð að segja móður sinni sannleikann fyrir nokkrum árum áður en hún lést úr krabbameini,“ sagði Hessellund. Andlát móður hans varð síðan til þess að hann sagði fleirum og fleirum frá sannleikanum en nú var komið að láta alla vita sem vilja vita. „Kannski getur sagan mín hjálpað einhverjum. Við erum komin mjög langt. Ég vona að samfélagið nái að komast þangað að það sé ekki lengur frétt að einhver sé samkynhneigður,“ sagði Hessellund. Hessellund er fyrsti karlleikmaðurinn í dönsku deildinni sem kemur út úr skápnum síðan að Morten Fisker hjá Viborg fyrir nítján árum síðan eða árið 2003. View this post on Instagram A post shared by Jacob Bjørn Hessellund (@hessellundjacob)
Danski handboltinn Danmörk Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira