Hörður um Jimmy Butler: „Tilbúinn að kvitta undir þann reikning núna og éta þann sokk“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2022 18:00 Jimmy Butler og Hörður Unnsteinsson. EPA/Vísir „Jimmy Butler er náttúrulega búinn að vera frábær í þessari úrslitakeppni og sýnt það enn og aftur að Jimmy Butler getur verið, er það ekki alltaf, A-klassa súperstjarna í raun og veru. Frá leik til leiks,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, þáttastjórnandi Lögmál leiksins. Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.30 í kvöld. Sigurður Orri stýrir þættinum að þessu sinni og Hörður Unnsteinsson er með honum. Hörður tók undir lofræðu Sigurðar Orra. „Algjörlega. Hann sýndi það í úrslitakeppninni 2020, ég held að sú umræða hafi verið jörðuð þá þegar hann leiðir þetta Miami-lið í úrslitin. Það bjóst enginn við því og er kominn langleiðina með að gera það aftur tveimur árum seinna, þá er þessi umræða gjörsamlega jörðuð,“ sagði Hörður og hélt áfram. „Ég meina við re-dröftuðum einhvern tímann í einhverju hlaðvarpi 2011 nýliðavalið sem hann var í. Held að ég hafi verið með bæði Kyrie Irving og Klay Thompson á undan honum.“ „Og öskraðir úr hlátri þegar ég valdi Butler á undan Thompson,“ skaut Sigurður Orri inn í. „Ég er algjörlega tilbúinn að kvitta undir þann reikning núna og éta þann sokk. Ég myndi setja Jimmy Butler þar númer tvö núna á eftir Kawhi Leonard. Ég er ekki tilbúinn að setja hann yfir Kawhi, það er of mikið en ég meina. Titill í ár gæti farið langleiðina að staðfesta Jimmy Butler sem einn af þessum frábæru two-way leikmönnum sem getur leitt lið sem besti leikmaður til titils. Það eru ekkert margir þannig gæjar til,“ sagði Hörður að endingu. Klippa: Lögmál leiksins um Jimmy Butler Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Lögmál leiksins NBA Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Sjá meira
Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.30 í kvöld. Sigurður Orri stýrir þættinum að þessu sinni og Hörður Unnsteinsson er með honum. Hörður tók undir lofræðu Sigurðar Orra. „Algjörlega. Hann sýndi það í úrslitakeppninni 2020, ég held að sú umræða hafi verið jörðuð þá þegar hann leiðir þetta Miami-lið í úrslitin. Það bjóst enginn við því og er kominn langleiðina með að gera það aftur tveimur árum seinna, þá er þessi umræða gjörsamlega jörðuð,“ sagði Hörður og hélt áfram. „Ég meina við re-dröftuðum einhvern tímann í einhverju hlaðvarpi 2011 nýliðavalið sem hann var í. Held að ég hafi verið með bæði Kyrie Irving og Klay Thompson á undan honum.“ „Og öskraðir úr hlátri þegar ég valdi Butler á undan Thompson,“ skaut Sigurður Orri inn í. „Ég er algjörlega tilbúinn að kvitta undir þann reikning núna og éta þann sokk. Ég myndi setja Jimmy Butler þar númer tvö núna á eftir Kawhi Leonard. Ég er ekki tilbúinn að setja hann yfir Kawhi, það er of mikið en ég meina. Titill í ár gæti farið langleiðina að staðfesta Jimmy Butler sem einn af þessum frábæru two-way leikmönnum sem getur leitt lið sem besti leikmaður til titils. Það eru ekkert margir þannig gæjar til,“ sagði Hörður að endingu. Klippa: Lögmál leiksins um Jimmy Butler Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Sjá meira