„Við þurfum að halda áfram á þessari braut“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 7. maí 2022 21:03 Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka var sáttur með sigurinn í dag Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur með sigurinn þegar að Haukar tóku á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í 4-liða úrslitum. Fyrir leikinn var ÍBV komið 2-0 yfir og má með sanni segja að þetta hafi verið kærkominn sigur fyrir Hauka. „Mér líður bara mjög vel, ég er ánægður með liðið. Við spiluðum feikilega góða vörn allan leikinn. Svo kemur Magnús Gunnar frábær inn í seinni hálfleikinn og er að taka marga góða bolta. Við erum að klúðra svolítið af dauðafærum í lok fyrri hálfleiks, annars hefði þetta litið betur út í hálfleiknum. Sóknarleikurinn í seinni hálfleiknum var frábær og baráttan í liðinu virkilega góð. Við þurfum að halda áfram á þessari braut.“ Það var allt annað að sjá leik Hauka í dag heldur en frá síðustu leikjum liðanna. Aron sagði að þeir héldu sér við varnarleikinn en að þeir hafi bætt sóknarleikinn. „Við héldum okkur við varnarconceptið okkar því okkur fannst við vera að spila góða vörn. Stundum að fá aðeins meiri markvörslu í sumum tilfellum. Stebbi kom góður inn í seinni hálfleikinn í Eyjum og sama er Magnús að gera í dag. Í Eyjum fannst mér við vera að spila lélegan sóknarleik. Mér fannst sóknarleikurinn miklu betri í dag og sértaklega í seinni hálfleik.“ Sóknarleikurinn var ekki mjög sannfærandi hjá Haukum í fyrri hálfleik en var allt annað að sjá hann í seinni hálfleik. „Við skorum tíu mörk, ég veit ekki hvað við förum með af dauðafærum í lokin á fyrri hálfleiknum. Það var á tímapunkti þar sem að hann var svolítið stífur og við megum ekki gleyma því, ÍBV er gott lið. Mér fannst við ná góðu floti í seinni hálfleik.“ Næsti leikur fer fram á þriðjudaginn út í Vestmannaeyjum og vill Aron að strákarnir haldi þessari baráttu áfram. „Við þurfum að halda áfram þessari baráttu og leikurinn í Eyjum verður mjög erfiður. Við reynum að selja okkur dýrt.“ Haukar Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 28-25 | Haukar héldu sér á lífi með sigri gegn ÍBV Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta með 28-25 sigri í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Í hálfleik var ÍBV þremur mörkum yfir en það var fyrst og fremst frábær innkoma Magnúsar Gunnars Karlssonar í mark Hauka sem varð til þess að heimamenn snér taflinu sér í vil og strengdu líflínu í rimmunnni. 7. maí 2022 19:38 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel, ég er ánægður með liðið. Við spiluðum feikilega góða vörn allan leikinn. Svo kemur Magnús Gunnar frábær inn í seinni hálfleikinn og er að taka marga góða bolta. Við erum að klúðra svolítið af dauðafærum í lok fyrri hálfleiks, annars hefði þetta litið betur út í hálfleiknum. Sóknarleikurinn í seinni hálfleiknum var frábær og baráttan í liðinu virkilega góð. Við þurfum að halda áfram á þessari braut.“ Það var allt annað að sjá leik Hauka í dag heldur en frá síðustu leikjum liðanna. Aron sagði að þeir héldu sér við varnarleikinn en að þeir hafi bætt sóknarleikinn. „Við héldum okkur við varnarconceptið okkar því okkur fannst við vera að spila góða vörn. Stundum að fá aðeins meiri markvörslu í sumum tilfellum. Stebbi kom góður inn í seinni hálfleikinn í Eyjum og sama er Magnús að gera í dag. Í Eyjum fannst mér við vera að spila lélegan sóknarleik. Mér fannst sóknarleikurinn miklu betri í dag og sértaklega í seinni hálfleik.“ Sóknarleikurinn var ekki mjög sannfærandi hjá Haukum í fyrri hálfleik en var allt annað að sjá hann í seinni hálfleik. „Við skorum tíu mörk, ég veit ekki hvað við förum með af dauðafærum í lokin á fyrri hálfleiknum. Það var á tímapunkti þar sem að hann var svolítið stífur og við megum ekki gleyma því, ÍBV er gott lið. Mér fannst við ná góðu floti í seinni hálfleik.“ Næsti leikur fer fram á þriðjudaginn út í Vestmannaeyjum og vill Aron að strákarnir haldi þessari baráttu áfram. „Við þurfum að halda áfram þessari baráttu og leikurinn í Eyjum verður mjög erfiður. Við reynum að selja okkur dýrt.“
Haukar Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 28-25 | Haukar héldu sér á lífi með sigri gegn ÍBV Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta með 28-25 sigri í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Í hálfleik var ÍBV þremur mörkum yfir en það var fyrst og fremst frábær innkoma Magnúsar Gunnars Karlssonar í mark Hauka sem varð til þess að heimamenn snér taflinu sér í vil og strengdu líflínu í rimmunnni. 7. maí 2022 19:38 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Leik lokið: Haukar - ÍBV 28-25 | Haukar héldu sér á lífi með sigri gegn ÍBV Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta með 28-25 sigri í leik liðanna að Ásvöllum í kvöld. Í hálfleik var ÍBV þremur mörkum yfir en það var fyrst og fremst frábær innkoma Magnúsar Gunnars Karlssonar í mark Hauka sem varð til þess að heimamenn snér taflinu sér í vil og strengdu líflínu í rimmunnni. 7. maí 2022 19:38