Mætti með kaffivélina sína í liðsflugvélina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 11:01 Jimmy Butler í leik með Miami Heat í einvíginu á móti Atlanta Hawks en til varnar er Trae Young. AP/John Bazemore Jimmy Butler og félagar í körfuboltaliði Miami Heat standa í stórræðum þessa dagana enda á fullu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Butler hefur verið magnaður í einvíginu á móti Atlanta Hawks og í fyrstu fjórum leikjum einvígsins var hann með 30,5 stig, 7,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar í leik auk þess að stela 2,8 boltum í leik og hitta úr 54 prósent skota sinna. Það er eitt sem verður hins vegar að vera alveg á tæru. Hann þarf að fá kaffið sitt á tímum sem þessum. Miami Heat flaug heim til Miami í fyrradag þar sem fimmti leikurinn fór fram í nótt. Jimmy Butler ákvað að taka kaffivélina sína með sér til Georgíufylkis og passaði svo vel upp á hana að enginn af aðstoðarmönnum liðsins fékk að halda á henni fyrir hann. Miami Heat birti myndband af Butler koma út úr flugvélinni með kaffivélina sína. Það má sjá það hér fyrir neðan. Butler gat á endanum ekki tekið þátt í leiknum í nótt vegna meiðsla en það kom ekki að sök því Heat fagnaði sigri og er þar með komið áfram. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Sjá meira
Butler hefur verið magnaður í einvíginu á móti Atlanta Hawks og í fyrstu fjórum leikjum einvígsins var hann með 30,5 stig, 7,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar í leik auk þess að stela 2,8 boltum í leik og hitta úr 54 prósent skota sinna. Það er eitt sem verður hins vegar að vera alveg á tæru. Hann þarf að fá kaffið sitt á tímum sem þessum. Miami Heat flaug heim til Miami í fyrradag þar sem fimmti leikurinn fór fram í nótt. Jimmy Butler ákvað að taka kaffivélina sína með sér til Georgíufylkis og passaði svo vel upp á hana að enginn af aðstoðarmönnum liðsins fékk að halda á henni fyrir hann. Miami Heat birti myndband af Butler koma út úr flugvélinni með kaffivélina sína. Það má sjá það hér fyrir neðan. Butler gat á endanum ekki tekið þátt í leiknum í nótt vegna meiðsla en það kom ekki að sök því Heat fagnaði sigri og er þar með komið áfram. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Sjá meira