Jón Axel leikur fyrir Merlins Crailsheim sem mætti Medi Bayeruth og úr varð hörkuleikur. Eftir æsispennandi lokamínútur vann Merlins Crailsheim fimm stiga sigur, 90-85.
Jón Axel skoraði þrjú stig og tók þrjú fráköst en hann lék aðeins rúmar sjö mínútur í leiknum.
Merlins Crailsheim í níunda sæti deildarinnar.