Fullkomin þristahelgi hjá Martin Hermannssyni í bestu deild Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 12:31 Martin Hermannsson fékk góðar mótttökur frá stráknum sínum í leikslok. Instagram/@martinhermanns Martin Hermannsson klikkaði ekki á mörgum skotum í tveimur leikjum með Valenica í spænsku ACB-körfuboltadeildinni um helgina. Martin var fyrst með 22 stig og 5 stoðsendingar á föstudagskvöldið í sigri á Lenovo Tenerife og fylgdi því síðan eftir með 14 stigum og 4 stoðsendingum í 90-75 sigri á Unicaja í gær. Þessi tveir sigrar skiluðu liði Valencia-mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. Martin hitti úr öllum átta skotum sínum utan af velli á móti Tenerife og setti síðan niður fimm af átta skotum sínum í gær. Það sem meira er að Martin hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum í þessum tveimur leikjum. Hann var með fjóra þrista úr fjórum skotum á móti Tenerife og svo með tvo þrista úr tveimur skotum á móti Unicaja. View this post on Instagram A post shared by Martin Hermannsson (@martinhermanns) Eftir þessu fullkomnu þristahelgi þá fékk hann soninn sinn í fangið eftir leik eins og sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir með Martin frá fullkomna leik hans á móti Lenovo Tenerife þar sem hann skoraði 22 stig í bestu deild í Evrópu án þess að klikka á einu skoti utan af velli. Enn neðar má síðan sjá svipmyndir úr sigurleiknum á móti Unicaja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=q5VD1O1nPrA">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0hn4eo5f2C0">watch on YouTube</a> Spænski körfuboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Martin var fyrst með 22 stig og 5 stoðsendingar á föstudagskvöldið í sigri á Lenovo Tenerife og fylgdi því síðan eftir með 14 stigum og 4 stoðsendingum í 90-75 sigri á Unicaja í gær. Þessi tveir sigrar skiluðu liði Valencia-mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. Martin hitti úr öllum átta skotum sínum utan af velli á móti Tenerife og setti síðan niður fimm af átta skotum sínum í gær. Það sem meira er að Martin hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum í þessum tveimur leikjum. Hann var með fjóra þrista úr fjórum skotum á móti Tenerife og svo með tvo þrista úr tveimur skotum á móti Unicaja. View this post on Instagram A post shared by Martin Hermannsson (@martinhermanns) Eftir þessu fullkomnu þristahelgi þá fékk hann soninn sinn í fangið eftir leik eins og sjá má hér fyrir ofan. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir með Martin frá fullkomna leik hans á móti Lenovo Tenerife þar sem hann skoraði 22 stig í bestu deild í Evrópu án þess að klikka á einu skoti utan af velli. Enn neðar má síðan sjá svipmyndir úr sigurleiknum á móti Unicaja. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=q5VD1O1nPrA">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0hn4eo5f2C0">watch on YouTube</a>
Spænski körfuboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum