Chris Paul sneri aftur þegar Sólirnar geirnegldu toppsætið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2022 08:30 Eftir fimm vikna fjarveru vegna handarbrots sneri Chris Paul aftur á völlinn í nótt. ap/David Zalubowski Chris Paul sneri aftur eftir fimm vikna fjarveru vegna meiðsla þegar Phoenix Suns vann útisigur á Denver Nuggets, 130-140, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Með sigrinum tryggði Phoenix sér toppsætið í NBA-deildinni og ljóst er að liðið verður með heimavallarrétt alla úrslitakeppnina. The @Suns have clinched the NBA's best record for the third time in franchise history (1992-93, 2004-05). pic.twitter.com/YduB3dVv6a— NBA (@NBA) March 25, 2022 Paul skoraði sautján stig og gaf þrettán stoðsendingar en stjarna leiksins var Devin Booker sem skoraði 49 stig og gaf tíu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 28 stig fyrir Denver. 17 points, 13 dimes for @CP3 in his return as the @Suns clinch the NBA's best record! pic.twitter.com/p0QRwYIybZ— NBA (@NBA) March 25, 2022 Gott gengi Memphis Grizzlies heldur áfram, jafnvel þótt Ja Morant, besti leikmaður liðsins, sé meiddur. Í nótt vann Memphis Indiana Pacers, 133-103. Desmond Bane skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis sem er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar. 30 points for Desmond Bane 12-15 shooting@DBane0625 and the @memgrizz clinch the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel! pic.twitter.com/F2vJolYkni— NBA (@NBA) March 25, 2022 Toronto Raptors vann Cleveland Cavaliers, 117-104, á heimavelli. Með sigrinum jafnaði Toronto sigurfjölda Cleveland en liðin berjast um að komast beint í úrslitakeppnina og sleppa þar með við umspilið. Pascal Siakam skoraði 35 stig fyrir Toronto og hitti úr sex af sjö þriggja stiga skotum sínum. Lauri Markkanen skoraði tuttugu stig fyrir Cleveland. Pascal Siakam ties his season high in scoring and career high in threes as the @Raptors grab the win!35 points6-7 from deep pic.twitter.com/SqrfchFwe3— NBA (@NBA) March 25, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-140 Phoenix Memphis 133-103 Indiana Toronto 117-104 Cleveland Milwaukee 114-102 Washington New Orleans 126-109 Chicago NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Með sigrinum tryggði Phoenix sér toppsætið í NBA-deildinni og ljóst er að liðið verður með heimavallarrétt alla úrslitakeppnina. The @Suns have clinched the NBA's best record for the third time in franchise history (1992-93, 2004-05). pic.twitter.com/YduB3dVv6a— NBA (@NBA) March 25, 2022 Paul skoraði sautján stig og gaf þrettán stoðsendingar en stjarna leiksins var Devin Booker sem skoraði 49 stig og gaf tíu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 28 stig fyrir Denver. 17 points, 13 dimes for @CP3 in his return as the @Suns clinch the NBA's best record! pic.twitter.com/p0QRwYIybZ— NBA (@NBA) March 25, 2022 Gott gengi Memphis Grizzlies heldur áfram, jafnvel þótt Ja Morant, besti leikmaður liðsins, sé meiddur. Í nótt vann Memphis Indiana Pacers, 133-103. Desmond Bane skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis sem er komið upp í 2. sæti Vesturdeildarinnar. 30 points for Desmond Bane 12-15 shooting@DBane0625 and the @memgrizz clinch the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel! pic.twitter.com/F2vJolYkni— NBA (@NBA) March 25, 2022 Toronto Raptors vann Cleveland Cavaliers, 117-104, á heimavelli. Með sigrinum jafnaði Toronto sigurfjölda Cleveland en liðin berjast um að komast beint í úrslitakeppnina og sleppa þar með við umspilið. Pascal Siakam skoraði 35 stig fyrir Toronto og hitti úr sex af sjö þriggja stiga skotum sínum. Lauri Markkanen skoraði tuttugu stig fyrir Cleveland. Pascal Siakam ties his season high in scoring and career high in threes as the @Raptors grab the win!35 points6-7 from deep pic.twitter.com/SqrfchFwe3— NBA (@NBA) March 25, 2022 Úrslitin í nótt Denver 130-140 Phoenix Memphis 133-103 Indiana Toronto 117-104 Cleveland Milwaukee 114-102 Washington New Orleans 126-109 Chicago
Denver 130-140 Phoenix Memphis 133-103 Indiana Toronto 117-104 Cleveland Milwaukee 114-102 Washington New Orleans 126-109 Chicago
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira