Ásbjörn eftir merkan áfanga og góðan sigur: Þetta er viðurkenning að maður hafi verið að gera gott síðustu ár Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 23. mars 2022 21:45 Ásbjörn hefur verið allt í öllu hjá FH ár eftir ár. Vísir/Vilhelm Ásbjörn Friðiriksson leikmaður FH, náði þeim merka áfanga að verða markahæsti leikmaður Olís-deildar karla frá upphafi í kvöld er FH mætti Val í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Hann hefur nú skorað 1412 mörk í Olís-deildinni. „Mér líður bara mjög vel enda unnum við góðan sigur á frábæru liði. Það er ekki hægt annað en að líða vel eftir þennan leik.“ Ásbjörn segir þetta vera viðurkenningu um góða frammistöðu síðustu ár en einnig áminning um að hann sé farinn að eldast. „Þetta er áfangi og viðurkenning að maður hafi verið að gera gott síðustu ár. Svo er þetta líka áminning að maður er búinn að vera lengi í þessu og farinn að eldast aðeins. “ Aðspurður hvort að hann hafi vitað af þessu fyrir leik sagði Ásbjörn: „Nei ég vissi ekki hvað það væru mörg mörk en það var einhver sem minnti mig á að það væri farið að styttast svakalega í þetta. Vinnufélagar mínir eru duglegir að fylgjast með þessu.“ Ásbjörn í baráttunni í kvöld.Vísir/Vilhelm Áttu þér eitthvað uppáhalds mark? „Nei það held ég nú ekki, það er leiðinlegt svar en ég man ekki eftir neinu uppáhalds.“ Aðspurður hvort að rauðrófuskot og skólamatur hafi hjálpað til í að halda sér við sagði Ásbjörn þetta: „Ég er bara búinn að vera heppinn að vera tiltölulega heill síðust ár og að taka vítinn í liðinu. Þetta er samvinna af því að vera duglegur, í góðu liði, heppinn og maður reynir að halda sér heilum. Svo á maður góða að heima, konu og fjölskyldu sem gefa manni tíma til þess að sprikla í þessu seinni partinn. “ FH-ingar fagna sigri kvöldsins.Vísir/Vilhelm Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. FH Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Valur 30-22 | Heimamenn hefndu fyrir tapið í bikarnum FH-ingar fengu nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mættust síðast í undanúrslitum Coca-cola bikarsins þar sem Valsmenn slóu FH út og því við hörkuleik að búast. Lokatölur 30-22. 23. mars 2022 20:50 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel enda unnum við góðan sigur á frábæru liði. Það er ekki hægt annað en að líða vel eftir þennan leik.“ Ásbjörn segir þetta vera viðurkenningu um góða frammistöðu síðustu ár en einnig áminning um að hann sé farinn að eldast. „Þetta er áfangi og viðurkenning að maður hafi verið að gera gott síðustu ár. Svo er þetta líka áminning að maður er búinn að vera lengi í þessu og farinn að eldast aðeins. “ Aðspurður hvort að hann hafi vitað af þessu fyrir leik sagði Ásbjörn: „Nei ég vissi ekki hvað það væru mörg mörk en það var einhver sem minnti mig á að það væri farið að styttast svakalega í þetta. Vinnufélagar mínir eru duglegir að fylgjast með þessu.“ Ásbjörn í baráttunni í kvöld.Vísir/Vilhelm Áttu þér eitthvað uppáhalds mark? „Nei það held ég nú ekki, það er leiðinlegt svar en ég man ekki eftir neinu uppáhalds.“ Aðspurður hvort að rauðrófuskot og skólamatur hafi hjálpað til í að halda sér við sagði Ásbjörn þetta: „Ég er bara búinn að vera heppinn að vera tiltölulega heill síðust ár og að taka vítinn í liðinu. Þetta er samvinna af því að vera duglegur, í góðu liði, heppinn og maður reynir að halda sér heilum. Svo á maður góða að heima, konu og fjölskyldu sem gefa manni tíma til þess að sprikla í þessu seinni partinn. “ FH-ingar fagna sigri kvöldsins.Vísir/Vilhelm Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
FH Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Valur 30-22 | Heimamenn hefndu fyrir tapið í bikarnum FH-ingar fengu nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mættust síðast í undanúrslitum Coca-cola bikarsins þar sem Valsmenn slóu FH út og því við hörkuleik að búast. Lokatölur 30-22. 23. mars 2022 20:50 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Leik lokið: FH - Valur 30-22 | Heimamenn hefndu fyrir tapið í bikarnum FH-ingar fengu nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn í 18. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mættust síðast í undanúrslitum Coca-cola bikarsins þar sem Valsmenn slóu FH út og því við hörkuleik að búast. Lokatölur 30-22. 23. mars 2022 20:50