Sverrir Þór: „Við þurfum að fínpússa hluti“ Atli Arason skrifar 10. mars 2022 21:52 Sverrir Þór Sverrirsson, þjálfari Grindvíkinga, var súr eftir tap sinna manna í kvöld. Vísir/Vilhelm Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var sár og svekktur eftir að hafa misst niður nánast unnin leik gegn Stjörnunni í Garðabæ. „Ég er drullu svekktur, við vorum ansi nálægt því að klára þetta undir lok venjulegs leiktíma,“ sagði Sverrir Þór í viðtali við Vísi eftir leik. Grindavík var mun betra liðið í fyrri hálfleik og gestirnir voru 20 stigum yfir í hálfleiknum, 29-49. Stjarnan kom svo til baka í síðari hálfleik og jafnaði leikinn með síðustu körfu fjórða leikhluta eftir að Grindavík hafði verið með forskotið alveg frá fyrstu mínútu. „Þeir komu sterkir inn í seinni hálfleikinn. Við gáfum þá helvíti mikið eftir sem var að sjálfsögðu ekki planið. Við urðum litlir í okkur og bökkuðum frá öllu, fyrstu fimm í seinni skoruðum við bara einn þrist. Svo var þetta bara orðið stál í stál undir restina, þá er þetta bara spurning um heppni. Þá þarf maður að setja stóru skotin og það voru þeir sem settu stóru skotin í framlengingunni.“ Naor Sharon fór út af leikvelli með fimm villur þegar lítið var eftir af fjórða leikhluta. Grindvíkingar söknuðu aðal leikstjórnanda síns í framlengingunni. „Hann var að stýra leiknum frábærlega og halda öllum inn í leiknum hjá okkur. Við vorum nálægt því að klára þetta án hans en það gekk ekki eftir. Við getum samt tekið fullt jákvætt úr þessu.“ Framundan er smá hlé á deildinni vegna bikarkeppninnar og Sverrir Þór ætlar sér að nýta það hlé vel á æfingasvæðinu. „Það er tveggja frí núna og svo eru þrír hörku leikir eftir. Við þurfum að fínpússa hluti og stilla okkur betur saman og koma klárir í síðustu þrjá í deild. Við munum nýta þennan tíma mjög vel í að undirbúa okkur fyrir lokakaflann,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur. Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira
„Ég er drullu svekktur, við vorum ansi nálægt því að klára þetta undir lok venjulegs leiktíma,“ sagði Sverrir Þór í viðtali við Vísi eftir leik. Grindavík var mun betra liðið í fyrri hálfleik og gestirnir voru 20 stigum yfir í hálfleiknum, 29-49. Stjarnan kom svo til baka í síðari hálfleik og jafnaði leikinn með síðustu körfu fjórða leikhluta eftir að Grindavík hafði verið með forskotið alveg frá fyrstu mínútu. „Þeir komu sterkir inn í seinni hálfleikinn. Við gáfum þá helvíti mikið eftir sem var að sjálfsögðu ekki planið. Við urðum litlir í okkur og bökkuðum frá öllu, fyrstu fimm í seinni skoruðum við bara einn þrist. Svo var þetta bara orðið stál í stál undir restina, þá er þetta bara spurning um heppni. Þá þarf maður að setja stóru skotin og það voru þeir sem settu stóru skotin í framlengingunni.“ Naor Sharon fór út af leikvelli með fimm villur þegar lítið var eftir af fjórða leikhluta. Grindvíkingar söknuðu aðal leikstjórnanda síns í framlengingunni. „Hann var að stýra leiknum frábærlega og halda öllum inn í leiknum hjá okkur. Við vorum nálægt því að klára þetta án hans en það gekk ekki eftir. Við getum samt tekið fullt jákvætt úr þessu.“ Framundan er smá hlé á deildinni vegna bikarkeppninnar og Sverrir Þór ætlar sér að nýta það hlé vel á æfingasvæðinu. „Það er tveggja frí núna og svo eru þrír hörku leikir eftir. Við þurfum að fínpússa hluti og stilla okkur betur saman og koma klárir í síðustu þrjá í deild. Við munum nýta þennan tíma mjög vel í að undirbúa okkur fyrir lokakaflann,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur.
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira