Lady Gaga býður upp á frítt netnámskeið Elísabet Hanna skrifar 10. mars 2022 17:30 Lady Gaga vill hjálpa ungu fólki að vera til staðar fyrir aðra. Getty/Mondadori Portfolio Lady Gaga hefur ásamt góðu teymi farið af stað með frítt netnámskeið til að kenna fólki að hjálpa öðrum. Hún vill efla yngri kynslóðina í því að læra að vera til staðar fyrir aðra öruggan hátt á sama tíma og þau passi upp á sína eigin geðheilsu. Frítt netnámskeið Born this way samtökin sem söng- og leikkonan stendur fyrir, ásamt Jack.org geðheilsu góðgerðasamtakanna, tóku höndum saman og ætla að bjóða upp á fría fræðslu á netinu þar sem kennt er að vera til staðar fyrir aðra. Að lokinni fræðslunni fær þátttakandinn Be there viðurkenningarskjald um að hafa lokið námskeiðinu. „Þú getur lært hvernig á að vera til staðar fyrir sjálfan þig og aðra með vissu, öryggi og góðmennsku.“ Hún segir það vera mikilvægt fyrir sig að deila þessum bjargráðum með ungu fólki svo þeir sem þurfi á því að halda fái rétt viðmót. Hún deilir námskeiðinu til þess að minna aðra og sjálfan sig á að allir hafa sitt hlutverk í því að vera til staðar fyrir aðra. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Með Be there viðurkenningarskjalinu lærirðu að vera til staðar fyrir aðra af fullu hjarta, af góðmennsku og af öryggi en ná að passa upp á þína eigin geðheilsu á sama tíma.“ Losna við stimpilinn Gaga ásamt móður sinni sem starfar í samtökunum vilja gera góðmennsku svala, viðurkenna tilfinningar ungmenna og losna við stimpilinn sem umræðan um geðheilsu hefur haft á sér. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Í myndbandi á miðlinum sínum fór hún yfir sína gullnu reglur til þess að vera til staðar fyrir þá sem þurfa á því að halda. „Númer eitt, segðu hvað þú sérð. Númer tvö, sýndu að þér standi ekki á sama. Númer þrjú, hlustaðu. Númer fjögur, þekktu þitt hlutverk. Númer fimm, tengdu við aðstoð, á góðan og öruggan hátt.“ Hollywood Heilsa Tengdar fréttir House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11 Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20 Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21 Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Uppáhalds atriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds atriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Sjá meira
Frítt netnámskeið Born this way samtökin sem söng- og leikkonan stendur fyrir, ásamt Jack.org geðheilsu góðgerðasamtakanna, tóku höndum saman og ætla að bjóða upp á fría fræðslu á netinu þar sem kennt er að vera til staðar fyrir aðra. Að lokinni fræðslunni fær þátttakandinn Be there viðurkenningarskjald um að hafa lokið námskeiðinu. „Þú getur lært hvernig á að vera til staðar fyrir sjálfan þig og aðra með vissu, öryggi og góðmennsku.“ Hún segir það vera mikilvægt fyrir sig að deila þessum bjargráðum með ungu fólki svo þeir sem þurfi á því að halda fái rétt viðmót. Hún deilir námskeiðinu til þess að minna aðra og sjálfan sig á að allir hafa sitt hlutverk í því að vera til staðar fyrir aðra. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Með Be there viðurkenningarskjalinu lærirðu að vera til staðar fyrir aðra af fullu hjarta, af góðmennsku og af öryggi en ná að passa upp á þína eigin geðheilsu á sama tíma.“ Losna við stimpilinn Gaga ásamt móður sinni sem starfar í samtökunum vilja gera góðmennsku svala, viðurkenna tilfinningar ungmenna og losna við stimpilinn sem umræðan um geðheilsu hefur haft á sér. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Í myndbandi á miðlinum sínum fór hún yfir sína gullnu reglur til þess að vera til staðar fyrir þá sem þurfa á því að halda. „Númer eitt, segðu hvað þú sérð. Númer tvö, sýndu að þér standi ekki á sama. Númer þrjú, hlustaðu. Númer fjögur, þekktu þitt hlutverk. Númer fimm, tengdu við aðstoð, á góðan og öruggan hátt.“
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11 Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20 Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21 Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Uppáhalds atriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds atriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Sjá meira
House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11
Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20
Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21