Tryggvi í liði umferðarinnar hjá FIBA Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. febrúar 2022 08:01 Óstöðvandi. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Tryggvi Snær Hlinason átti stórkostlega frammistöðu þegar íslenska landsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Ítalíu í Hafnarfirði síðastliðið fimmtudagskvöld. Tryggvi skoraði 34 stig, tók 21 frákast og varði fimm skot og setti framlagsmet í undankeppni HM. Frammistaðan skilaði honum að sjálfsögðu í lið umferðarinnar þar sem hann er ásamt þeim Sasu Salin frá Finnlandi, Giorgi Shermadini og Thaddus McFadden frá Georgíu og Vladimir Mihailovic frá Svartfjallalandi. Hægt er að kjósa um verðmætasta leikmann umferðarinnar á heimasíðu FIBA og hefur Tryggvi ansi góða stöðu í þeirri kosningu eins og er. Tryggvi er nú mættur til Ítalíu ásamt íslenska landsliðinu sem mætir Ítölum aftur í kvöld og verður bein textalýsing frá leiknum á Vísi. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Stórkostleg frammistaða Tryggva í gær rústaði gamla framlagsmeti FIBA Enginn hefur skilað hærra framlagi til síns liðs í undankeppni Evrópu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason gerði í sigri á Ítölum í Ólafssalnum á Ásvöllum í gær. 25. febrúar 2022 09:32 „Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24. febrúar 2022 23:12 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24. febrúar 2022 23:40 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Sjá meira
Tryggvi skoraði 34 stig, tók 21 frákast og varði fimm skot og setti framlagsmet í undankeppni HM. Frammistaðan skilaði honum að sjálfsögðu í lið umferðarinnar þar sem hann er ásamt þeim Sasu Salin frá Finnlandi, Giorgi Shermadini og Thaddus McFadden frá Georgíu og Vladimir Mihailovic frá Svartfjallalandi. Hægt er að kjósa um verðmætasta leikmann umferðarinnar á heimasíðu FIBA og hefur Tryggvi ansi góða stöðu í þeirri kosningu eins og er. Tryggvi er nú mættur til Ítalíu ásamt íslenska landsliðinu sem mætir Ítölum aftur í kvöld og verður bein textalýsing frá leiknum á Vísi.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Stórkostleg frammistaða Tryggva í gær rústaði gamla framlagsmeti FIBA Enginn hefur skilað hærra framlagi til síns liðs í undankeppni Evrópu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason gerði í sigri á Ítölum í Ólafssalnum á Ásvöllum í gær. 25. febrúar 2022 09:32 „Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24. febrúar 2022 23:12 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24. febrúar 2022 23:40 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Sjá meira
Stórkostleg frammistaða Tryggva í gær rústaði gamla framlagsmeti FIBA Enginn hefur skilað hærra framlagi til síns liðs í undankeppni Evrópu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason gerði í sigri á Ítölum í Ólafssalnum á Ásvöllum í gær. 25. febrúar 2022 09:32
„Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24. febrúar 2022 23:12
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24. febrúar 2022 23:40