Ómar Ingi markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. febrúar 2022 19:42 Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins í kvöld. Getty/Tom Weller Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins er Magdeburg heimsótti Kristján Örn Kristjánsson og félaga hans í franska liðinu Aix í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 39-28, en Ómar skoraði sex mörk fyrir Magdeburg. Gestirnir í Magdeburg byrjuðu af miklum krafti og skoruðu 11 af fyrstu 14 mörkum leiksins. Þeir héldu sjö marka forskoti út fyrri hálfleikinn, en þegar gangið var til búningsherbergja var staðan 20-13, Magdeburg í vil. Meira jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik þar sem gestirnir héldu Kristjáni og félögum í hæfilegri fjarlægð. Magdeburg skoraði svo seinustu fjögur mörk leiksins og tryggði sér að lokum öruggan 11 marka sigur, 39-28. Ómar Ingi var sem áður segir markahæsti maður vallarins með sex mörk, en liðsfélagi hand hjá Magdeburg, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði þrjú. Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig þrjú mörk fyrir Aix. Magdeburg trónir sem fyrr á toppi C-riðils með 15 stig eftir átta leiki, en Aix situr hins vegar á botninum með aðeins eitt stig. PLUS 1️⃣1️⃣Wir gewinnen das Gruppenspiel in der EHF European League in Frankreich gegen PAUC Handball souverän mit 39:28.Spielbericht 👉 https://t.co/qytzbpjRRmTickets für Heimspiel am Dienstag 👉 https://t.co/kCm6xDMlnU#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Carole Estevada pic.twitter.com/WvbjMzSpYN— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 22, 2022 Á sama tíma unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG góðan 11 marka sigur á Cocks, 34-23. Viktor Gísli varði fimm skot í marki GOG af þeim 15 sem hann fékk á sig. GOG trónir á toppi B-riðils með 13 stig eftir átta leiki, en Cocks situr á botninum án stiga. Að lokum þurfti Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten að sætta sig við naumt eins marks tap gegn Eurofarm Pelister Í D-riðili, 27-26. Eurofarm og Kadetten sitja í öðru og þriðja sæti riðilsins, Eurofarm með tíu stig í öðru sæti og Kadetten tveimur stigum á eftir þeim. Handbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Gestirnir í Magdeburg byrjuðu af miklum krafti og skoruðu 11 af fyrstu 14 mörkum leiksins. Þeir héldu sjö marka forskoti út fyrri hálfleikinn, en þegar gangið var til búningsherbergja var staðan 20-13, Magdeburg í vil. Meira jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik þar sem gestirnir héldu Kristjáni og félögum í hæfilegri fjarlægð. Magdeburg skoraði svo seinustu fjögur mörk leiksins og tryggði sér að lokum öruggan 11 marka sigur, 39-28. Ómar Ingi var sem áður segir markahæsti maður vallarins með sex mörk, en liðsfélagi hand hjá Magdeburg, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði þrjú. Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig þrjú mörk fyrir Aix. Magdeburg trónir sem fyrr á toppi C-riðils með 15 stig eftir átta leiki, en Aix situr hins vegar á botninum með aðeins eitt stig. PLUS 1️⃣1️⃣Wir gewinnen das Gruppenspiel in der EHF European League in Frankreich gegen PAUC Handball souverän mit 39:28.Spielbericht 👉 https://t.co/qytzbpjRRmTickets für Heimspiel am Dienstag 👉 https://t.co/kCm6xDMlnU#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Carole Estevada pic.twitter.com/WvbjMzSpYN— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 22, 2022 Á sama tíma unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG góðan 11 marka sigur á Cocks, 34-23. Viktor Gísli varði fimm skot í marki GOG af þeim 15 sem hann fékk á sig. GOG trónir á toppi B-riðils með 13 stig eftir átta leiki, en Cocks situr á botninum án stiga. Að lokum þurfti Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten að sætta sig við naumt eins marks tap gegn Eurofarm Pelister Í D-riðili, 27-26. Eurofarm og Kadetten sitja í öðru og þriðja sæti riðilsins, Eurofarm með tíu stig í öðru sæti og Kadetten tveimur stigum á eftir þeim.
Handbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni