Ómar Ingi markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. febrúar 2022 19:42 Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins í kvöld. Getty/Tom Weller Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins er Magdeburg heimsótti Kristján Örn Kristjánsson og félaga hans í franska liðinu Aix í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 39-28, en Ómar skoraði sex mörk fyrir Magdeburg. Gestirnir í Magdeburg byrjuðu af miklum krafti og skoruðu 11 af fyrstu 14 mörkum leiksins. Þeir héldu sjö marka forskoti út fyrri hálfleikinn, en þegar gangið var til búningsherbergja var staðan 20-13, Magdeburg í vil. Meira jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik þar sem gestirnir héldu Kristjáni og félögum í hæfilegri fjarlægð. Magdeburg skoraði svo seinustu fjögur mörk leiksins og tryggði sér að lokum öruggan 11 marka sigur, 39-28. Ómar Ingi var sem áður segir markahæsti maður vallarins með sex mörk, en liðsfélagi hand hjá Magdeburg, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði þrjú. Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig þrjú mörk fyrir Aix. Magdeburg trónir sem fyrr á toppi C-riðils með 15 stig eftir átta leiki, en Aix situr hins vegar á botninum með aðeins eitt stig. PLUS 1️⃣1️⃣Wir gewinnen das Gruppenspiel in der EHF European League in Frankreich gegen PAUC Handball souverän mit 39:28.Spielbericht 👉 https://t.co/qytzbpjRRmTickets für Heimspiel am Dienstag 👉 https://t.co/kCm6xDMlnU#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Carole Estevada pic.twitter.com/WvbjMzSpYN— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 22, 2022 Á sama tíma unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG góðan 11 marka sigur á Cocks, 34-23. Viktor Gísli varði fimm skot í marki GOG af þeim 15 sem hann fékk á sig. GOG trónir á toppi B-riðils með 13 stig eftir átta leiki, en Cocks situr á botninum án stiga. Að lokum þurfti Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten að sætta sig við naumt eins marks tap gegn Eurofarm Pelister Í D-riðili, 27-26. Eurofarm og Kadetten sitja í öðru og þriðja sæti riðilsins, Eurofarm með tíu stig í öðru sæti og Kadetten tveimur stigum á eftir þeim. Handbolti Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Sport Penninn á lofti í Keflavík Körfubolti Bonny til Inter Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Sjá meira
Gestirnir í Magdeburg byrjuðu af miklum krafti og skoruðu 11 af fyrstu 14 mörkum leiksins. Þeir héldu sjö marka forskoti út fyrri hálfleikinn, en þegar gangið var til búningsherbergja var staðan 20-13, Magdeburg í vil. Meira jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik þar sem gestirnir héldu Kristjáni og félögum í hæfilegri fjarlægð. Magdeburg skoraði svo seinustu fjögur mörk leiksins og tryggði sér að lokum öruggan 11 marka sigur, 39-28. Ómar Ingi var sem áður segir markahæsti maður vallarins með sex mörk, en liðsfélagi hand hjá Magdeburg, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði þrjú. Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig þrjú mörk fyrir Aix. Magdeburg trónir sem fyrr á toppi C-riðils með 15 stig eftir átta leiki, en Aix situr hins vegar á botninum með aðeins eitt stig. PLUS 1️⃣1️⃣Wir gewinnen das Gruppenspiel in der EHF European League in Frankreich gegen PAUC Handball souverän mit 39:28.Spielbericht 👉 https://t.co/qytzbpjRRmTickets für Heimspiel am Dienstag 👉 https://t.co/kCm6xDMlnU#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Carole Estevada pic.twitter.com/WvbjMzSpYN— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 22, 2022 Á sama tíma unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG góðan 11 marka sigur á Cocks, 34-23. Viktor Gísli varði fimm skot í marki GOG af þeim 15 sem hann fékk á sig. GOG trónir á toppi B-riðils með 13 stig eftir átta leiki, en Cocks situr á botninum án stiga. Að lokum þurfti Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten að sætta sig við naumt eins marks tap gegn Eurofarm Pelister Í D-riðili, 27-26. Eurofarm og Kadetten sitja í öðru og þriðja sæti riðilsins, Eurofarm með tíu stig í öðru sæti og Kadetten tveimur stigum á eftir þeim.
Handbolti Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Einhenta undrið ekki í NBA Körfubolti Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Fótbolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deildin og Formúla 1 Sport Penninn á lofti í Keflavík Körfubolti Bonny til Inter Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Sjá meira