Fjölbreytileika og styrk í forystu Eflingar Innocentia Fiati skrifar 15. febrúar 2022 07:01 English version below. Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Árið 2020 var ég kjörin í stjórn Eflingar. Þar hef ég unnið með Sólveigu Önnu og öðrum Eflingarfélögum við að bæta verkalýðsfélagið okkar. Ég held að allir Eflingarfélagar hafi séð jákvæðan árangur af þessu. Loksins getum við lesið efni frá stéttarfélaginu okkar á tungumáli sem við skiljum. Fundir eru túlkaðir. Og innflytjendur eru loksins sýnilegir í félaginu. Ég er þreytt á að búa í samfélagi þar sem innflytjendur og annað láglaunafólk hefur ekki rödd. Við eigum rétt á að hafa rödd, sérstaklega í málum sem tengjast starfsaðstæðum okkar og launum. Það er hlutverk stéttarfélagsins að leiða okkur saman og sjá til þess að í okkur heyrist. Sólveig Anna hefur sýnt að hún vinnur af fullum heilindum og tryggð fyrir félagsfólk Eflingar og engan annan. Ég veit ekki um marga leiðtoga sem eru svo lausir við sérhagsmuni og spillingu. Hún hefur líka unnið að því að opna félagið okkar fyrir öllum, þannig að verkafólk af ólíkum uppruna sjáist og heyrist. Þess vegna er ég stolt af að bjóða mig fram á Baráttulistanum við hlið Sólveigar Önnu og annarra félaga minna. Ég hvet Eflingarfélaga til að kjósa B-listann í rafrænni kosningu áður en kosningu lýkur kl. 20 í dag þriðjudag. Diversity and Strength in Efling Leadership I am one of the many immigrant workers who belong to Efling Union. I have lived in lceland since 2002 and I have worked at Landspítalinn in the kitchen department for over 16 years. I am proud to have been union representative in my workplace since 2015. In 2020, I was voted to be on the board of Efling Union. There, I have worked alongside Sólveig Anna and other Efling members to improve our union. I think all Efling members have seen the positive results of this. At last, we can read materials from the union in a language we understand. There is interpretation in meetings. And immigrant workers are finally visible in the union. I am tired of living in a society where immigrant workers and other low wage workers do not have a voice. We deserve to have a voice, especially in the matters concerning our work conditions and salaries. It is the role of our union to bring us together, to make us heard. Sólveig Anna has shown that she works with full commitment and loyalty for the members of Efling and nobody else. I don’t know of many leaders who are so free from special interests and corruption. She has also worked hard to make the union inclusive, so that workers of all different origins are seen and heard. This is why I am proud to be a candidate on the Battle List next to Sólveig Anna and my other fellow workers. I encourage all Efling members to vote for the B-list in the electronic voting, before the voting ends at 8pm today, Tuesday. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Stéttarfélög Ólga innan Eflingar Mest lesið Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Sjá meira
English version below. Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Árið 2020 var ég kjörin í stjórn Eflingar. Þar hef ég unnið með Sólveigu Önnu og öðrum Eflingarfélögum við að bæta verkalýðsfélagið okkar. Ég held að allir Eflingarfélagar hafi séð jákvæðan árangur af þessu. Loksins getum við lesið efni frá stéttarfélaginu okkar á tungumáli sem við skiljum. Fundir eru túlkaðir. Og innflytjendur eru loksins sýnilegir í félaginu. Ég er þreytt á að búa í samfélagi þar sem innflytjendur og annað láglaunafólk hefur ekki rödd. Við eigum rétt á að hafa rödd, sérstaklega í málum sem tengjast starfsaðstæðum okkar og launum. Það er hlutverk stéttarfélagsins að leiða okkur saman og sjá til þess að í okkur heyrist. Sólveig Anna hefur sýnt að hún vinnur af fullum heilindum og tryggð fyrir félagsfólk Eflingar og engan annan. Ég veit ekki um marga leiðtoga sem eru svo lausir við sérhagsmuni og spillingu. Hún hefur líka unnið að því að opna félagið okkar fyrir öllum, þannig að verkafólk af ólíkum uppruna sjáist og heyrist. Þess vegna er ég stolt af að bjóða mig fram á Baráttulistanum við hlið Sólveigar Önnu og annarra félaga minna. Ég hvet Eflingarfélaga til að kjósa B-listann í rafrænni kosningu áður en kosningu lýkur kl. 20 í dag þriðjudag. Diversity and Strength in Efling Leadership I am one of the many immigrant workers who belong to Efling Union. I have lived in lceland since 2002 and I have worked at Landspítalinn in the kitchen department for over 16 years. I am proud to have been union representative in my workplace since 2015. In 2020, I was voted to be on the board of Efling Union. There, I have worked alongside Sólveig Anna and other Efling members to improve our union. I think all Efling members have seen the positive results of this. At last, we can read materials from the union in a language we understand. There is interpretation in meetings. And immigrant workers are finally visible in the union. I am tired of living in a society where immigrant workers and other low wage workers do not have a voice. We deserve to have a voice, especially in the matters concerning our work conditions and salaries. It is the role of our union to bring us together, to make us heard. Sólveig Anna has shown that she works with full commitment and loyalty for the members of Efling and nobody else. I don’t know of many leaders who are so free from special interests and corruption. She has also worked hard to make the union inclusive, so that workers of all different origins are seen and heard. This is why I am proud to be a candidate on the Battle List next to Sólveig Anna and my other fellow workers. I encourage all Efling members to vote for the B-list in the electronic voting, before the voting ends at 8pm today, Tuesday.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar