Logi: „Ég á nokkrar fjalir í þessu húsi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2022 21:17 Logi Gunnarsson var ánæfður með sigur kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og sagði að sínir með hefðu staðist prófið á erfiðum útivelli. „Þetta er klárlega einn af erfiðustu útivöllum sem að maður kemur á yfir tímabilið,“ sagði Logi og bætti því við að þeir vissu að þetta yrði barningur. „Við vissum að þeir kæmu til baka þó að við værum yfir með einhverjum 8 – 12 stigum og við stóðumst áhlaup þeirra.“ Logi kvaðst vera stoltur af sínu liði og bætti því við að „við spiluðum liðskörfubolta bæði í vörn og sókn, það var mjög gaman að spila þannig.“ Dedrick Deon Basile, leikmaður Njarðvíkur var frábær í leiknum og tók Logi undir orð blaðamanns og bætti við að hann að þeir væru með mörg vopn í leik sínum. „Þegar við erum með hann til þess að brjóta upp varnirnar fyrir okkur hina og við deilum boltanum vel á milli hvors annars þá er erfitt að dekka okkur.“ „Þegar að þú er með svona fljótann miðjubakvörð þá er erfitt að stoppa okkur þegar að hann brýtur upp varnirnar við erum með rosalega góðan og flottan leikmann í Dedrick,“ sagði Logi og bætti við að „hann er bara einhvernveginn mikill herforingi og hugsar ekkert um sjálfan sig og tekur yfir þegar að hann þarf og ég er mjög ánægður með hann.“ Logi átti góðan leik og sagði að sér liði vel á vellinum. „Mér þykir vænt um þetta hús. Ég varð íslandsmeistari hérna 2001 þannig að ég nokkrar fjalir hérna í húsinu og ég hitti alltaf vel á þessa hringi.“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur spilaði 35 mínútur í leiknum en hann er að koma til baka eftir erfið meiðsl. Aðspurður út í Hauk sagði Logi að hann væri alltaf að koma betur inn í hlutina hjá þeim. „Þó hann sé ekki alltaf að skora mikið þá er eitthvað við hann, hann er svo langur og klár í körfubolta og varnarleikurinn hans er upp á 10, alltaf,“ sagði Logi og bætti við að þeir líti betur og betur út með hverjum deginum. „Við eigum Grindavík á föstudaginn og við ætlum að einbeita okkur að okkar leik skref fyrir skref og verða betri með hverjum leik,“ sagði Logi að lokum. Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 84-95 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan ellefu stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10. febrúar 2022 20:09 Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
„Þetta er klárlega einn af erfiðustu útivöllum sem að maður kemur á yfir tímabilið,“ sagði Logi og bætti því við að þeir vissu að þetta yrði barningur. „Við vissum að þeir kæmu til baka þó að við værum yfir með einhverjum 8 – 12 stigum og við stóðumst áhlaup þeirra.“ Logi kvaðst vera stoltur af sínu liði og bætti því við að „við spiluðum liðskörfubolta bæði í vörn og sókn, það var mjög gaman að spila þannig.“ Dedrick Deon Basile, leikmaður Njarðvíkur var frábær í leiknum og tók Logi undir orð blaðamanns og bætti við að hann að þeir væru með mörg vopn í leik sínum. „Þegar við erum með hann til þess að brjóta upp varnirnar fyrir okkur hina og við deilum boltanum vel á milli hvors annars þá er erfitt að dekka okkur.“ „Þegar að þú er með svona fljótann miðjubakvörð þá er erfitt að stoppa okkur þegar að hann brýtur upp varnirnar við erum með rosalega góðan og flottan leikmann í Dedrick,“ sagði Logi og bætti við að „hann er bara einhvernveginn mikill herforingi og hugsar ekkert um sjálfan sig og tekur yfir þegar að hann þarf og ég er mjög ánægður með hann.“ Logi átti góðan leik og sagði að sér liði vel á vellinum. „Mér þykir vænt um þetta hús. Ég varð íslandsmeistari hérna 2001 þannig að ég nokkrar fjalir hérna í húsinu og ég hitti alltaf vel á þessa hringi.“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur spilaði 35 mínútur í leiknum en hann er að koma til baka eftir erfið meiðsl. Aðspurður út í Hauk sagði Logi að hann væri alltaf að koma betur inn í hlutina hjá þeim. „Þó hann sé ekki alltaf að skora mikið þá er eitthvað við hann, hann er svo langur og klár í körfubolta og varnarleikurinn hans er upp á 10, alltaf,“ sagði Logi og bætti við að þeir líti betur og betur út með hverjum deginum. „Við eigum Grindavík á föstudaginn og við ætlum að einbeita okkur að okkar leik skref fyrir skref og verða betri með hverjum leik,“ sagði Logi að lokum.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 84-95 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan ellefu stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10. febrúar 2022 20:09 Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 84-95 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan ellefu stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10. febrúar 2022 20:09