Ekkert fær Sólirnar og Stríðsmennina stöðvað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2022 08:01 Devin Booker skoraði 38 stig fyrir Phoenix Suns gegn Chicago Bulls. getty/Stacy Revere Efsta lið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Chicago Bulls, 124-129, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var annar sigur Phoenix í röð og níundi sigurinn í síðustu tíu leikjum. Devin Booker fór mikinn í liði gestanna og skoraði 38 stig. Chris Paul skoraði nítján stig og gaf ellefu stoðsendingar. 38 PTS | 4 REB | 5 AST | 5 3PM@DevinBook WENT OFF for 38 points to lift the @Suns to victory! #ValleyProud pic.twitter.com/cuCkUxpRjL— NBA (@NBA) February 8, 2022 DeMar DeRozan skoraði 38 stig fyrir Chicago og Zach LaVine 32. Chicago er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Golden State Warriors vann níunda leikinn í röð er liðið sigraði Oklahoma City Thunder, 98-110. Klay Thompson skoraði 21 stig fyrir Golden State og var drjúgur á lokakaflanum. Stephen Curry skoraði átján stig, tók níu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Golden State er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Klay seals the win for the @warriors! pic.twitter.com/im8xIEI00n— NBA (@NBA) February 8, 2022 Klay Thompson led the @warriors to their 9th-straight-win as he moved in to 18th place in all-time three pointers made! #DubNation@KlayThompson: 21 PTS, 2 STL, 3 3PM pic.twitter.com/fgzRi6MyUb— NBA (@NBA) February 8, 2022 Topplið Austurdeildarinnar, Miami Heat, sigraði Washington Wizards í höfuðborginni, 100-121. Bam Adebayo skoraði 21 stig fyrir Miami og Jimmy Butler nítján. Miami hefur unnið þrjá leiki í röð. Úrslitin í nótt Chicago 124-127 Phoenix Oklahoma 98-110 Golden State Washington 100-121 Miami Charlotte 101-116 Toronto Utah 113-104 NY Knicks NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Þetta var annar sigur Phoenix í röð og níundi sigurinn í síðustu tíu leikjum. Devin Booker fór mikinn í liði gestanna og skoraði 38 stig. Chris Paul skoraði nítján stig og gaf ellefu stoðsendingar. 38 PTS | 4 REB | 5 AST | 5 3PM@DevinBook WENT OFF for 38 points to lift the @Suns to victory! #ValleyProud pic.twitter.com/cuCkUxpRjL— NBA (@NBA) February 8, 2022 DeMar DeRozan skoraði 38 stig fyrir Chicago og Zach LaVine 32. Chicago er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Golden State Warriors vann níunda leikinn í röð er liðið sigraði Oklahoma City Thunder, 98-110. Klay Thompson skoraði 21 stig fyrir Golden State og var drjúgur á lokakaflanum. Stephen Curry skoraði átján stig, tók níu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Golden State er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Klay seals the win for the @warriors! pic.twitter.com/im8xIEI00n— NBA (@NBA) February 8, 2022 Klay Thompson led the @warriors to their 9th-straight-win as he moved in to 18th place in all-time three pointers made! #DubNation@KlayThompson: 21 PTS, 2 STL, 3 3PM pic.twitter.com/fgzRi6MyUb— NBA (@NBA) February 8, 2022 Topplið Austurdeildarinnar, Miami Heat, sigraði Washington Wizards í höfuðborginni, 100-121. Bam Adebayo skoraði 21 stig fyrir Miami og Jimmy Butler nítján. Miami hefur unnið þrjá leiki í röð. Úrslitin í nótt Chicago 124-127 Phoenix Oklahoma 98-110 Golden State Washington 100-121 Miami Charlotte 101-116 Toronto Utah 113-104 NY Knicks NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Chicago 124-127 Phoenix Oklahoma 98-110 Golden State Washington 100-121 Miami Charlotte 101-116 Toronto Utah 113-104 NY Knicks
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum