Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2022 16:45 Bjarki Már Elísson í leik dagsins. Kolektiff Images/Getty Images Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. „Ég er bara svekktur að hafa tapað þessum leik. Mér fannst við ekki koma nægilega vel stemmdir inn í leikinn, vorum ekki klárir og vorum í vandræðum með þá sóknarlega. Vorum lengi að stilla okkur af en komumst svo inn í leikinn, svekkjandi að hafa ekki getað klárað dæmið. Þetta hefði getað dottið báðum megin en svekkjandi að það datt ekki með okkur í dag,“ sagði Bjarki Már í viðtali beint eftir leik. „Finnst við bara standa jafnfætis þessum liðum. Má ekki gleyma því sem við höfum gengið í gegnum á þessum móti, án þess þó að við séum að fara skýla okkur á bakvið það. Þetta var fáránlega erfitt, get ekki verið annað en stoltur af liðinu og horft björtum augum á framtíðina. Mér finnst þessi lið ekkert endilega betri en við stöðu fyrir stöðu. Þannig ég er bjartsýnn en mjög svekktur að hafa ekki unnið í dag,“ sagði Bjarki Már aðspurður hvernig Ísland stæði gagnvart liðum á borð við Danmörku, Svíþjóð og fleiri. „Heilsan er bara mjög góð, ég nenni eiginlega ekki að tala um þetta. Ekki búinn að hugsa um annað í viku. Það er ekkert að mér,“ sagði Bjarki Már að endingu en hann var einn fjölmargra íslenskra leikmanna sem greindust með Covid-19 á mótinu. Klippa: Bjarki Már súr og svektur eftir tap Íslands Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-34 | Naumt tap eftir hetjulega frammistöðu Noregur vann Ísland, 33-34, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta karla í dag. Harald Reinkind skoraði sigurmark Norðmanna með síðasta kasti leiksins. Noregur tryggði sér ekki bara 5. sætið með sigrinum heldur einnig sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:20 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45 Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:05 Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16 Elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54 Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
„Ég er bara svekktur að hafa tapað þessum leik. Mér fannst við ekki koma nægilega vel stemmdir inn í leikinn, vorum ekki klárir og vorum í vandræðum með þá sóknarlega. Vorum lengi að stilla okkur af en komumst svo inn í leikinn, svekkjandi að hafa ekki getað klárað dæmið. Þetta hefði getað dottið báðum megin en svekkjandi að það datt ekki með okkur í dag,“ sagði Bjarki Már í viðtali beint eftir leik. „Finnst við bara standa jafnfætis þessum liðum. Má ekki gleyma því sem við höfum gengið í gegnum á þessum móti, án þess þó að við séum að fara skýla okkur á bakvið það. Þetta var fáránlega erfitt, get ekki verið annað en stoltur af liðinu og horft björtum augum á framtíðina. Mér finnst þessi lið ekkert endilega betri en við stöðu fyrir stöðu. Þannig ég er bjartsýnn en mjög svekktur að hafa ekki unnið í dag,“ sagði Bjarki Már aðspurður hvernig Ísland stæði gagnvart liðum á borð við Danmörku, Svíþjóð og fleiri. „Heilsan er bara mjög góð, ég nenni eiginlega ekki að tala um þetta. Ekki búinn að hugsa um annað í viku. Það er ekkert að mér,“ sagði Bjarki Már að endingu en hann var einn fjölmargra íslenskra leikmanna sem greindust með Covid-19 á mótinu. Klippa: Bjarki Már súr og svektur eftir tap Íslands
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-34 | Naumt tap eftir hetjulega frammistöðu Noregur vann Ísland, 33-34, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta karla í dag. Harald Reinkind skoraði sigurmark Norðmanna með síðasta kasti leiksins. Noregur tryggði sér ekki bara 5. sætið með sigrinum heldur einnig sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:20 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45 Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:05 Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16 Elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54 Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-34 | Naumt tap eftir hetjulega frammistöðu Noregur vann Ísland, 33-34, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta karla í dag. Harald Reinkind skoraði sigurmark Norðmanna með síðasta kasti leiksins. Noregur tryggði sér ekki bara 5. sætið með sigrinum heldur einnig sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:20
Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25
Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45
Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:05
Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16
Elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54