EM-ævintýrið í Pallborðinu: „Handbolti er og verður þjóðaríþróttin“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2022 11:32 Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurverðlaunahafi frá Peking 2008, Guðjón Guðmundsson, sjálfur Gaupi, og Theodór Ingi Pálmason, handboltasérfræðingur og línukempa eru gestir Pallborðsins í dag. vísir/vilhelm Það dettur engum í hug að boða til fundar á milli klukkan 14 og 16 í dag. Ástæðan er einföld. Ísland mætir Króatíu á EM í handbolta klukkan 14:30 og stígur risaskref í átt að undanúrslitum með sigri. Til þess þarf Ísland að skrifa nýjan kafla í íslenska handboltasögu því í sjö tilraunum hefur Íslandi ekki tekist að leggja Króata að velli á stórmóti. Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurverðlaunahafi frá Peking 2008, Theodór Ingi Pálmason, handboltasérfræðingur og línukempa, og Guðjón Guðmundsson, sjálfur Gaupi, mæta í settið klukkan 13 í dag. Hverjir eru möguleikar Íslands? Hvernig unnum við Frakka? Hvað er tvistur og þristur? Spurningum sem þessum og fleirum verður svarað í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi (stöð 5 hjá Vodafone, stöð 8 hjá Símanum) klukkan 13 í dag. Þá verðum við í beinni úr íþróttahöllinni í Búdapest með Henry Birgi Gunnarssyni sem verður með nýjustu tíðindi af strákunum okkar. Uppfært klukkan 14:20 Þættinum er lokið en farið var um víðan völl. Guðjón Guðmundsson minnti á að handbolti væri þjóðaríþrótt Íslendinga, sérfærðingarnir útskýrðu eins vel og þeir gátu skrýtnar reglur handboltans og auðvitað var spáð í spilin fyrir leikinn gegn Króötum. Pallborðið EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Til þess þarf Ísland að skrifa nýjan kafla í íslenska handboltasögu því í sjö tilraunum hefur Íslandi ekki tekist að leggja Króata að velli á stórmóti. Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurverðlaunahafi frá Peking 2008, Theodór Ingi Pálmason, handboltasérfræðingur og línukempa, og Guðjón Guðmundsson, sjálfur Gaupi, mæta í settið klukkan 13 í dag. Hverjir eru möguleikar Íslands? Hvernig unnum við Frakka? Hvað er tvistur og þristur? Spurningum sem þessum og fleirum verður svarað í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi (stöð 5 hjá Vodafone, stöð 8 hjá Símanum) klukkan 13 í dag. Þá verðum við í beinni úr íþróttahöllinni í Búdapest með Henry Birgi Gunnarssyni sem verður með nýjustu tíðindi af strákunum okkar. Uppfært klukkan 14:20 Þættinum er lokið en farið var um víðan völl. Guðjón Guðmundsson minnti á að handbolti væri þjóðaríþrótt Íslendinga, sérfærðingarnir útskýrðu eins vel og þeir gátu skrýtnar reglur handboltans og auðvitað var spáð í spilin fyrir leikinn gegn Króötum.
Pallborðið EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira