Darri og Þráinn leika báðir með Haukum í Olísdeildinni en hvorugur þeirra hefur spilað landsleik áður. Það verður gaman að sjá hvort sá áfangi náist hjá þeim félögum. Þetta var tilkynnt á facebook síðu Hauka rétt í þessu.
Darri og Þráinn kallaðir til Ungverjalands

Þeir Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson hafa verið kallaðir til Ungverjalands til þess að fylla í skörð þeirra sem missa af næstu leikjum íslenska liðsins vegna kórónuverusmita.