Styttir sér stundir í einangrun: Lætur fólki bregða og sendir framkvæmdastjórann í sendiferðir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2022 15:30 Björgvin Páll Gústavsson lætur sér ekki leiðast í einangruninni. Vísir/Vilhelm Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gúsatvsson lætur sér ekki leiðast í einangrun á hóteli í Ungverjalandi og leyfir fólki að fylgjast með hvað hann er að bralla á daginn til að stytta sér stundir. Björgvin hefur verið duglegur að deila með fylgjendum sínum á Instagram hvað hann gerir til að stytta sér stundir í einangrun seinustu daga og fyrir utan það að æfa og borða vel hefur hann fundið leiðir til að skemmta sjálfum sér. Hann hefur meðal annars staðið við herbergishurðina sína og beðið eftir að starfsmenn landsliðsins gangi framhjá og reynt að láta þeim bregða með því að berja í hurðina. Björgvin Páll beið eftir að starfsmenn landsliðsins gengu framhjá og reyndi þá að láta þeim bregða.Instagram/skjáskot Þá ákvað hann einnig að athuga hvað hann gæti komist upp með að biðja framkvæmdarstjóra HSÍ, Róbert Geir Gíslason, um að sækja fyrir sig. Björgvin bað um klósettpappír, handklæði og helling af smjöri og viti menn, framkvæmdarstjórinn kom færandi hendi. Ásamt því að sýna frá þessum hrekkjum sínum hefur Björgvin einnig verið duglegur að sýna frá því þegar hann tekur æfingar, hvað hann borðar og ýmislegt fleira. Hægt er að sjá þessi uppátæki Björgvins í „Highlights“ á Instagram síðu hans með því að smella hér. EM karla í handbolta 2022 Íslendingar erlendis Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Sjá meira
Björgvin hefur verið duglegur að deila með fylgjendum sínum á Instagram hvað hann gerir til að stytta sér stundir í einangrun seinustu daga og fyrir utan það að æfa og borða vel hefur hann fundið leiðir til að skemmta sjálfum sér. Hann hefur meðal annars staðið við herbergishurðina sína og beðið eftir að starfsmenn landsliðsins gangi framhjá og reynt að láta þeim bregða með því að berja í hurðina. Björgvin Páll beið eftir að starfsmenn landsliðsins gengu framhjá og reyndi þá að láta þeim bregða.Instagram/skjáskot Þá ákvað hann einnig að athuga hvað hann gæti komist upp með að biðja framkvæmdarstjóra HSÍ, Róbert Geir Gíslason, um að sækja fyrir sig. Björgvin bað um klósettpappír, handklæði og helling af smjöri og viti menn, framkvæmdarstjórinn kom færandi hendi. Ásamt því að sýna frá þessum hrekkjum sínum hefur Björgvin einnig verið duglegur að sýna frá því þegar hann tekur æfingar, hvað hann borðar og ýmislegt fleira. Hægt er að sjá þessi uppátæki Björgvins í „Highlights“ á Instagram síðu hans með því að smella hér.
EM karla í handbolta 2022 Íslendingar erlendis Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Sjá meira