Voru ekki með fjóra bestu mennina sína en unnu samt Golden State Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2022 07:31 Nýliðinn Keifer Sykes var hetja Indiana Pacers gegn Golden State Warriors. getty/Thearon W. Henderson Verulega vængbrotið lið Indiana Pacers vann óvæntan sigur á Golden State Warriors, 117-121, eftir framlengingu í NBA-deildinni í nótt. Þrátt fyrir að vera án Domantas Sabonis, Myles Turner, Caris LeVert og Malcolm Brogdon knúði Indiana fram sigur á einu besta liði deildarinnar í vetur. Chris Duarte skoraði 27 stig fyrir Indiana en hetja liðsins var nýliðinn Keifer Sykes sem skoraði fimm af síðustu sex stigum þess. Keifer Sykes knocks down back to back buckets to put the @Pacers up 5 late in OT! pic.twitter.com/VWOg2M8rjh— NBA (@NBA) January 21, 2022 Chris Duarte (@C_Duarte5) tied a career-high in points as he fueled the @Pacers in their OT win!27 PTS | 7 REB | 3 STL pic.twitter.com/WUKf9EVDmD— NBA (@NBA) January 21, 2022 Stephen Curry skoraði 39 stig fyrir Golden State og gaf átta stoðsendingar. Liðinu hefur aðeins fatast flugið eftir frábært gengi framan af tímabilinu. Phoenix Suns nýtti sér tap Golden State og jók forskot sitt á toppi Vesturdeildarinnar með sigri á Dallas Mavericks á útivelli, 101-109. Þetta var fimmti sigur Phoenix í röð. Devin Booker skoraði 28 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með tuttugu stig og ellefu stoðsendingar. Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Dallas, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. 28 PTS | 5 REB | 6 AST @DevinBook was hooping as he led the @Suns to their 5th straight victory! #ValleyProud pic.twitter.com/m7cI9r0mYE— NBA (@NBA) January 21, 2022 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af New York Knicks, 91-102. Sex leikmenn New Orleans skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jonas Valaciunas var þeirra stigahæstur með átján stig. Úrslitin í nótt Golden State 117-121 Indiana Dallas 101-109 Phoenix NY Knicks 91-102 New Orleans NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Þrátt fyrir að vera án Domantas Sabonis, Myles Turner, Caris LeVert og Malcolm Brogdon knúði Indiana fram sigur á einu besta liði deildarinnar í vetur. Chris Duarte skoraði 27 stig fyrir Indiana en hetja liðsins var nýliðinn Keifer Sykes sem skoraði fimm af síðustu sex stigum þess. Keifer Sykes knocks down back to back buckets to put the @Pacers up 5 late in OT! pic.twitter.com/VWOg2M8rjh— NBA (@NBA) January 21, 2022 Chris Duarte (@C_Duarte5) tied a career-high in points as he fueled the @Pacers in their OT win!27 PTS | 7 REB | 3 STL pic.twitter.com/WUKf9EVDmD— NBA (@NBA) January 21, 2022 Stephen Curry skoraði 39 stig fyrir Golden State og gaf átta stoðsendingar. Liðinu hefur aðeins fatast flugið eftir frábært gengi framan af tímabilinu. Phoenix Suns nýtti sér tap Golden State og jók forskot sitt á toppi Vesturdeildarinnar með sigri á Dallas Mavericks á útivelli, 101-109. Þetta var fimmti sigur Phoenix í röð. Devin Booker skoraði 28 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með tuttugu stig og ellefu stoðsendingar. Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Dallas, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. 28 PTS | 5 REB | 6 AST @DevinBook was hooping as he led the @Suns to their 5th straight victory! #ValleyProud pic.twitter.com/m7cI9r0mYE— NBA (@NBA) January 21, 2022 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af New York Knicks, 91-102. Sex leikmenn New Orleans skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jonas Valaciunas var þeirra stigahæstur með átján stig. Úrslitin í nótt Golden State 117-121 Indiana Dallas 101-109 Phoenix NY Knicks 91-102 New Orleans NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira